3.11.2011 | 16:21
Hanna Birna Kristjánsdóttir
Það eru mikil gleðitíðindi fyrir stjórnmálin á ísland að jafn öflugur stjórnmálmaður og Hanna Birna Kristjánsdóttir er reiðubúin að bjóða fram sína starfskrafta til formanns Sjálfstæðisflokksins.
Hún var fyrst kjörin borgarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn 2002, hefur verið borgarstjóri, forseti borgarstjórnar og var frá 1999 til 2006 aðstoðarframkævmdastjóri Sjálfstæðisflokksins.
En hafa ber í huga að Bjarni Benediktsson núverandi formaður flokksins tók við Sjálfstæðisflokknum 2009 á erfiðasta tíma í sögu flokksins og hefur staðið sig afar vel ef marka má hvað vinstrimönnum líkar illa við hann.
Ég ætla ekki hér að minnast á það leiðtogaleysi sem ríkir innan Samfylkinarinnar heldur fagna því að á landsfundi Sjálfstæðisflokksins fá flokksmenn tækifæri til að velja á milli tveggja öflugra stjórnmálamanna.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Hún var fyrst kjörin borgarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn 2002, hefur verið borgarstjóri, forseti borgarstjórnar og var frá 1999 til 2006 aðstoðarframkævmdastjóri Sjálfstæðisflokksins.
En hafa ber í huga að Bjarni Benediktsson núverandi formaður flokksins tók við Sjálfstæðisflokknum 2009 á erfiðasta tíma í sögu flokksins og hefur staðið sig afar vel ef marka má hvað vinstrimönnum líkar illa við hann.
Ég ætla ekki hér að minnast á það leiðtogaleysi sem ríkir innan Samfylkinarinnar heldur fagna því að á landsfundi Sjálfstæðisflokksins fá flokksmenn tækifæri til að velja á milli tveggja öflugra stjórnmálamanna.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Hanna Birna býður sig fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 28
- Sl. sólarhring: 200
- Sl. viku: 384
- Frá upphafi: 888404
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 277
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.