3.11.2011 | 16:21
Hanna Birna Kristjánsdóttir

Hún var fyrst kjörin borgarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn 2002, hefur verið borgarstjóri, forseti borgarstjórnar og var frá 1999 til 2006 aðstoðarframkævmdastjóri Sjálfstæðisflokksins.
En hafa ber í huga að Bjarni Benediktsson núverandi formaður flokksins tók við Sjálfstæðisflokknum 2009 á erfiðasta tíma í sögu flokksins og hefur staðið sig afar vel ef marka má hvað vinstrimönnum líkar illa við hann.
Ég ætla ekki hér að minnast á það leiðtogaleysi sem ríkir innan Samfylkinarinnar heldur fagna því að á landsfundi Sjálfstæðisflokksins fá flokksmenn tækifæri til að velja á milli tveggja öflugra stjórnmálamanna.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Hanna Birna býður sig fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 899004
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.