3.11.2011 | 17:28
Snýst um framtíðina
Formannskjör í Sjálfstæðisflokknum snýst um framtíðna og hvað einstaklingur er líklegastur til að skila þjóðinni best inn í framtíðina.
Landsfundur Sjálfsæðisflokksins verður að læra af þeim hræðilega landsfundi sem Samfylkingin hélt þar sem fundurinn minnti óþægilega á fundi í flokki Pútíns Rússlandi.
Landsfunirinn þarf að taka skýra afstöðu til beins lýðræðis, álykta skýrt varðandi velferðarkerfið og hafna leið ríkisstjónarinnar, skerpa á stefnu flokksins varðandi umhverfis og náttúruverndarverndarmál og fyrst og fremst standa vörð frelsi einstaklingsins til að fá tækifæri til að bjarga sér sjálfur og hafna forræðishyggju vinstri mana.
Við viljum ekki miðsýrt forræðishyggjusamfélag vinstri manna.
Snýst um líklegan sigurvegara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.