5.11.2011 | 09:00
Leiðtogakreppa í Samfylkingunni
Um leið og Sjálfstæðismenn fagna því að tveir öflugir og glæsilegir einstaklingar eru tilbúnir að gefa kost á sér til formanns flokksins er blasir stórt vandamál við í Samfylkingunni.
Því miður neyddust Samfylkinafólk til að klappa upp hina 69 ara gömlu Jóhönnu Sigardóttur sem formann en hún hefur setið á alþingi síðan 1978 sökum þess að það er ekkert leiðtogaefni sjáanlegur innan flokksins.
Næsta ár fer í það að finna einhvern sem hefur getu til að leiða flokkinn.
Fylgishrun blasir við Samfylkingunni ef hún verður formaður í kosningunum 2013 og því spái ég aukalandsfundi haustið 2012 því Jóhanna er komin vel yfir síðasta söludag.
Bjarni með stuðning meirihluta þingmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:01 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bjarni Vafningur og fyrrverandi stjórnarformaður gjaldþrota fyrirtækjana, N1 og BNT, skortir trúverðugleika. Þessvegna held ég Hanna Birna vinni þetta.
Það skemmir líka fyrir Bjarna að Tryggvi Þór hefur lýst yfir stuðningi við hann. Ef Bjarni hefði verið sniðugur, þá hefði hann borgað Tryggva smá aur fyrir að lýsa yfir stuðningi við Hönnu Birnu.
Guðmundur Pétursson, 6.11.2011 kl. 15:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.