Vinstri " velferðarstjórn "

Þegar þessi ríkisstjórn var mynduð og tók til starfa þann dimma dag 1.feb 2009 voru stór loforð um að slegin yrði skjaldborg um heimilin og velferð fólksins sett í fyrsta sæti.

En þessi ríkisstjórn virðist hafa verið byggð á lygum og nú þegar ekki er hægt að skera meira niður á LSH ætlar ríkisstjórnin að keyra enn nær öryggi okkar og skera enn meira niður.

Það kannski segir meira en mörg orð um þetta fólk þegar niðurskuður ríkisstjórnarinnar hefur leitt til þess að líknardeild aldraðra á Landakoti verður lokað - lágkúran verður vart meiri.

Það má eflaust spyrja hvort þessi helförstefna ríkisstjórnarinnar gagnvart LSH sé eða hafi leytt til þess að fólk hafi dáið.


mbl.is Ræður ekki við meiri niðurskurð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Camel

Undarleg er forgangsröðunin hjá þessari ríkisstjórn.  Á sama tíma og hún boðar niðurskurð hjá Landsspítalanum veita þeir sínfó styrk upp á sex hundruð miljónir, sömu upphæð og niðurskurðurinn hljóðar upp á.

Þá skal benda á einn og hálfan miljarðsem hent er í Hörpuna á sama tíma og skorið er stórlega niður í heilbrigðisgeiranum víða um land s.s. eins og á sjúkrahúsi Akureyrar.

Er þetta nú boðlegt ?

Camel, 5.11.2011 kl. 11:48

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Camel - og á sama tíma er verið að leggja til að bætt verði við 6 já - aðsoðarmönnum hjá hverjum ráðherra - jú vissulega þá er forgangsröðunin bregluð - engin atvinnustefna sem leyðir af sér engar fjárfestingar og 3 árið í röð er  farin samal leið skattahækkana og niðurskurðar sem leiðir af sér að kreppan dýpkar og lífskjör fólks minnka.

Óðinn Þórisson, 5.11.2011 kl. 13:49

3 Smámynd: Camel

Ég gleymdi nú alveg að minnast á rannsóknarstyrkinn stóra til Háskóla Íslands, höfum við efni á honum, hann er víst utan fjárlaga enn

Camel, 5.11.2011 kl. 14:54

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Camel - a.m.k var ekki gert ráð fyrir honum innan fjárlagafrumvarpsins og enginn veit hvaðan þessar milljónir eiga að koma - ríkiskassin er tómur þannig að þeir munu eflaust taka þetta af LSH - þar er forgangsröðunin

Óðinn Þórisson, 6.11.2011 kl. 08:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband