6.11.2011 | 12:17
Sjálfstæðisflokkurinn
Sjálfstæðisflokkurinn er fjöldahreyfing fólks sem aðhyllst sjálfstæðisstefnuna og frelsi einstaklingsins.
Á landsfundi flokksins þarnn 17.nóv verður tekist á um mál og framtíðarstefnu flokksins og á fundinum er allir í kjöri.
Nú hefur Hanna Birna oddviti flokksins í Reykjavík gefið kost á því að flokksmenn fái tækifæri til að velja á mili hennar og Bjarna um hvor frambjóðenda flokksmenn telja líklegri til að leiða flokkinn til sigurs í næstu kosningum.
Framboð Hönnu Birnu mun styrkja flokkinn og ef Bjarni sigrar hana kemur hann sterkari til leiks og ef Hanna Birna verður formaður má öllum vera það ljóst að hans staða var ekki næglega sterk meðal flokksmanna þó svo að 10 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við hann því jú formaðurinn er formaður allra Sjálfstæðismanna en ekki bara þingflokksins en þar er jú víst formaður.
Sjáfstæðisflokkurinn
stétt með séttt
Sér engan tilgang með framboði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.