12.11.2011 | 15:56
Mörður Árnason
Það má deila um það hvort það hefði skilað einhverju fyrir Bjarna og Hönnu Birnu að svara spurningum fréttablaðs esb.
Mörður ætti ferkar að skoða mál innandyra í sínum flokki og þá djúpstæðu leiðtogakreppu sem þar er með Jóhönnu sem formann.
En lesa verður pistla Marðar með það að leiðarljósi að þar fer einstaklingur sem hatar Sjálfstæðisflokkinn og hvað sem Hanna Birna og Bjarni hefðu svarað hefði hann snúið útúr og gert tortryggilegt en ég vona að ef Sjálfstæðisflokkurinn fer aftur í ríkisstjórn þá verði Mörður ekki hluti af stjórnarliðinu.
Sú ríkisstórn sem nú situr er ríkisstjórn gamla alþýðubandalagsins og það er þvílíkt öfugmæli að maður eins og Mörður kalli sig jafnaðarmann.
Mörður ætti ferkar að skoða mál innandyra í sínum flokki og þá djúpstæðu leiðtogakreppu sem þar er með Jóhönnu sem formann.
En lesa verður pistla Marðar með það að leiðarljósi að þar fer einstaklingur sem hatar Sjálfstæðisflokkinn og hvað sem Hanna Birna og Bjarni hefðu svarað hefði hann snúið útúr og gert tortryggilegt en ég vona að ef Sjálfstæðisflokkurinn fer aftur í ríkisstjórn þá verði Mörður ekki hluti af stjórnarliðinu.
Sú ríkisstórn sem nú situr er ríkisstjórn gamla alþýðubandalagsins og það er þvílíkt öfugmæli að maður eins og Mörður kalli sig jafnaðarmann.
Herra Ekkert berst við frú Ekkert | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn ég hissa á þér að birta mynd af þessum lygamerði við blogg þitt....
Vilhjálmur Stefánsson, 12.11.2011 kl. 16:24
Sæll Vilhjálmur - en er ekki rétt að fólk hafði það á hreinu hver maðurinn er sem stendur m.a fyrir pólitískur hreinsunum og pólitískum réttarhöldum. En meira að segja hann á klappstýru hér á moggablogginu JIC.
Óðinn Þórisson, 12.11.2011 kl. 16:57
Hvernig myndir þú svara þessu Óðinn. Hvorki ég né Mörður spurðum sko...
„1. Er krónan nothæfur gjaldmiðill eða er rétt að stefna að upptöku annars gjaldmiðils? Hver eru rökin fyrir því?
2. Hver er afstaða þín til kaupbeiðni kínverska fjárfestisins Nubos á Grímsstöðum á Fjöllum?
3. Styður þú hugmyndir um Vaðlaheiðargöng og þá fjármögnunarleið sem þar á að fara?
4. Er þörf á að breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu og þá hvernig?
5. Hefur verið of langt gengið í niðurskurði heilbrigðiskerfisins? Hefði verið hægt að standa öðruvísi að málum?
6. Fjölmörg fyrirtæki eru í fangi bankanna. Er nægilega vel unnið úr þeim málum og hvernig vildir þú hátta þeim?
7. Á að ganga lengra í að koma til móts við skuldug heimili og fyrirtæki og þá hvernig?
8. Er þörf á breytingum á stjórnarskrá Íslands? Ef svo, hvaða breytingar eru brýnastar?
9. Með hvaða flokki/flokkum vilt þú að Sjálfstæðisflokkurinn starfi eftir kosningar? Eru einhverjir flokkar sem Sjálfstæðisflokkurinn á ekki að vinna með? Vinsamlegast nefnið ákveðna flokka.
10. Gerði Sjálfstæðisflokkurinn einhver mistök í landsstjórninni sem leiddu til hrunsins og þá hver?
11. Hyggst þú breyta innra starfi og starfsháttum flokksins?“
Jón Ingi Cæsarsson, 12.11.2011 kl. 17:10
Jón Ingi, spurningar þínar eru réttmætar og kjósendur munu eflaust leita svara fyrir næstu þingkosningar.
Mér þætti þó nær að sitjandi ríkisstjórn svaraði þessum sömu spurningum - sem brenna á þjóðinni nákvæmlega núna. Hennar er valdið næstu 20 mánuði!
Kolbrún Hilmars, 12.11.2011 kl. 17:21
Sæll Jón Ingi - það er til lítils að svara spuringum til einstaklings sem hefur ekki áhuga að hlusta á það sem sagt er þar sem svörurin er ekki samkv. pólitískum rétttrúnaði viðkomandi aðila.
Það er makalaust og segir meira en mörg orð um þessa ríkistjórn þó að hún komi sér ekki saman um nokkurn skapaðan hlut að það eina sem sameingar ykkur er hatur á Sjálfstæðisfólki.
Kolbrún - ef þessar spurningar yrðu lagðar fyrir formann stjórnarflokkana þá myndu svörin verða eins og svart og hvítt.
Því miður verður þjóðin að sitja með þessa ríkisstórn til aprí 2011
Óðinn Þórisson, 12.11.2011 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.