Það átti að drepa Sjálfstæðisflokkinn

Það var alveg ljóst að fyrir alþingiskosningarnar 2009 að það átti að drepa Sjálfstæðisflokkinn.
Maklaus aðför Jóhónnu að þáverandi Seðlabankastjóra og fyrrv. formann Sjálfstæðisflokksins sem hafði mikið með það að gera að farið var í þessa fordæmalausu aðför hvað þá að hengja tvo saklausa menn með.
Böðull ríkisstjórnarsamstarfs Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar en þá var Samfylkignin farin í tætur hóf viðræður við VG í bakherbergi með hnífasett í farteskinu gagnvart Sjáfstæðisflokknum.
Allir stjórnmálaflokkar lýstu því fyrir kosningarnar 2009 að þeir myndu ekki starfa með Sjálfstæðisflokknum sem er óþekkt að slíkt hatur gangi í gegnum alla stjórnmálaflokka að koma með svona yfirlýsingu gegn einum stjórnmálaflokki.
Það var svo alveg makalaust að fólk eins og Birkir Jón, Eygló Harðar. þingmenn Framsóknar studdu pólitísk réttarhöld yfir Geir H. Haarde en þó skildi ég vel Óínu Þorvarðardóttur, Skúla Helgason, Sigríður Ingibjörgu og Helga Hjörvar þingmenn Samfylkingarinnar að detta í þann drullubittt.
mbl.is Gjaldmiðillinn ekki vandamál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Mestu mistök sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur gert var stjórnarsamstarfið við Samfylkinguna - Samfylkingin er ekki stjórntæk með neinum og verður aldrei.

Benedikta E, 13.11.2011 kl. 11:54

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæl Benedikta - Samfylkingin hefur sýnt hvernig flokkur hann er og fyrir hvað hann stendur og nærri honum á enginn að koma.

Óðinn Þórisson, 13.11.2011 kl. 12:58

3 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Þar er ég sammála síðustu ræðumönnum, og hef talað um þetta að ég held frá byrjun að samfylkingin væri flokkur sem forðast ætti í lengstu lög..

Flokkur eins og samfylkingin hefur sýnt það og sannað svo ekki verður um villst að þjóðhættulegri flokkur verður varla til.

Með kveðju

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 13.11.2011 kl. 13:49

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Ólafur - sf - hefur verið undir fölsku flaggi jöfnuðar og réttætis þegar hann stendur fyrst og fremst fyrir fjármálafyrirtækin.
Svo eru það þingmenn sf -  sem skrifa fyrir flokkinn á eyjunni eins og Magnús Orri og Oddný G. sem treysta sér ekki til að hafa opið fyrir ummæli hjá sér og verja það sem þau eru að skrifa - það segir heilmikið.

Óðinn Þórisson, 13.11.2011 kl. 15:24

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Burt séð frá Davíð Oddsyni þá skildi ég þessa nýju lagasetningu um Seðlabankann.

Í fyrsta lagi þá meikar ekki sens að hafa þrjá Seðlabankastjóra. Þrjú stykki?? Það er bara rugl.

Svo var lagaklausa um að viðkomandi þarf að vera með a.m.k mastersgráðu í Hagfræði til að vera Seðlabankastjóri. Og sú klausa varð til þess að Davíð Oddson uppfyllt ekki skilirði Seðlabankastjór. En að mínu mati þá ætti Seðlabankastjórar að vera með hagfræðimenntun einsog í öllum siðuðum þjóðum. Þú skipar ekki lögfræðing í Seðlabankann... það er bara þannig.

Burt séð hvort náunginnn heitir DAbbi eða ekkað annað.

Sleggjan og Hvellurinn, 14.11.2011 kl. 11:45

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll félagi - það má deila um það hvort að það eigi að vera 3 s.banka.st eða ekki en þetta varðandi hvernig norski s.banka.st. kom inn í þetta var móðgun við okkar þjóð - bíðandi á h.herbergi með skítamixið fór fram hjá JS.
Már G. á sína forsögu og hana þekkja allir.
DO verður ekki sakaður um alþjóðafrjármálahrunið en hann var sá benti á það augljósa að mynd þjoðstjórn en böðull sf vildi ekkert heyra af því vegna þess hvaðan það kom.
Það má svo spyrja hversvkonar þjóðfélag við búin í þegar pólítískar hreinsarir fara fram og pólitíks réttarhöld - VG og JS eru það lægsta sem til er.

Óðinn Þórisson, 14.11.2011 kl. 21:32

7 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það eru ekki allir sammála um snilli Davíðs. T.d er OECD ekki alveg eins sammála og þú.

Þú skipar ekki lögfræðing í Seðlabanka alveg eins og þú skipar ekki hagfræðing í hæstarétt.

Sleggjan og Hvellurinn, 15.11.2011 kl. 08:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband