13.11.2011 | 11:17
Fomaður Sjálfstæðisflokksins
Formansslagurinn á landsfundi Sjálfstæðisflokksins um næstu helgi mun snúast um að það hvort flokksmenn telji Hönnu Birnu eða Bjarna Ben. líklegri til þess að leiða Sjálfstæðisflokkinn til sigurs í næstu kosningum.
Það var gríðarlega mikilvægt fyrir flokkinn að það kæimi fram sterkt mótframboð við Bjarna Ben. þannig að það kæmi skýrt fram umboð þess aðila sem á að leiða flokkinn.
Þjóðin situr uppi með ríkisstjórn sem hefur ekki sömu stefnu í grundvallarmálum eins og esb, nato, stóriðju, gjaldeyrismálum o.s.frv. en mun væntalnlega sitja út kjörtímabilið með stuðningi um 30 % þjóðarinnar.
Sjálfstæðisflokkurinn mun ekki ólíkt því sem hér gerðist fyrir síðustu kosningar útiloka neinn stjórmálaflokk heldur fara óbudinn til næstu kosingar og reyna að mynda ríkisstjórn með hagsumi þjóðarinnar að leiðarljósi.
Ég mun styðja þann einstakling sem verður kjörinn til allra góðra verka.
Við verðum að brjótast út úr þeirri stöðnun og framkvæmdaleysi sem þessi ríkisstjórn stendur fyrir.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Það var gríðarlega mikilvægt fyrir flokkinn að það kæimi fram sterkt mótframboð við Bjarna Ben. þannig að það kæmi skýrt fram umboð þess aðila sem á að leiða flokkinn.
Þjóðin situr uppi með ríkisstjórn sem hefur ekki sömu stefnu í grundvallarmálum eins og esb, nato, stóriðju, gjaldeyrismálum o.s.frv. en mun væntalnlega sitja út kjörtímabilið með stuðningi um 30 % þjóðarinnar.
Sjálfstæðisflokkurinn mun ekki ólíkt því sem hér gerðist fyrir síðustu kosningar útiloka neinn stjórmálaflokk heldur fara óbudinn til næstu kosingar og reyna að mynda ríkisstjórn með hagsumi þjóðarinnar að leiðarljósi.
Ég mun styðja þann einstakling sem verður kjörinn til allra góðra verka.
Við verðum að brjótast út úr þeirri stöðnun og framkvæmdaleysi sem þessi ríkisstjórn stendur fyrir.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Eigum að halda í krónuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.