19.11.2011 | 14:52
Óhugguleg og ókriskileg pólitísk réttarhöld
Ólína Þorvarðardóttir, Helgi Hjörvar, Skúli Helgason og Sigríður Ingibjörg ákváðu að hlífa sína fólki og greiða atkvæði með því að senda Geir H. Haarde í fangelsi - það segir kannski meira en mörg orð um hvað einsakling þetta fólk hefur að geyma.
Þingflokkur VG með fólk innanborðs eins og Björn Val Gíslaon, Svandísi Svavardóttur, Steingrím J. Sigfússon, Álfheiði Ingadóttur vldiu þessi pólitísku réttarhöld að hætti gamla kommúnistmans gegn stjórnmálaflokki sem á ekki hugmyndafræðilega samleið með þeim.´
Þetta eru óhuggleg og ókrisleg pólitíks réttarhöld en eflaust er þessir 33 einstaklingar stoltir af sínu skítverki og spyrja má hvort að svona vinnurbrögð tengist einhvern hátt kristliegum gildum ?
Þingflokkur VG með fólk innanborðs eins og Björn Val Gíslaon, Svandísi Svavardóttur, Steingrím J. Sigfússon, Álfheiði Ingadóttur vldiu þessi pólitísku réttarhöld að hætti gamla kommúnistmans gegn stjórnmálaflokki sem á ekki hugmyndafræðilega samleið með þeim.´
Þetta eru óhuggleg og ókrisleg pólitíks réttarhöld en eflaust er þessir 33 einstaklingar stoltir af sínu skítverki og spyrja má hvort að svona vinnurbrögð tengist einhvern hátt kristliegum gildum ?
Rétt viðbrögð við bankahruni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:56 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við vitum það báðir að það er ekki nokkurt vit í því að hafa fórflokkinn við völd!
Sigurður Haraldsson, 19.11.2011 kl. 16:15
Sæll Sigurður - sjálfstæðisflokkurinn kom hvergi nærri því að efnt yrði til þessara fyrstu pólitísku réttarhalda.
Óðinn Þórisson, 19.11.2011 kl. 18:45
Það er ekki verið að senda neinn í fangelsi. Það er verið að skoða með aðstoð dómstóla hvort um eitthvað brot sé að ræða. Það eina sem Geir Haarde er sekur um að hann er aumkunarlega einfaldur og súper "naívisti" sem aldrei átti að verða ráðherra. ekki einu sinni alþingismaður...ég trúi að hann sé saklaus og verið beittur brögðum...
Óskar Arnórsson, 20.11.2011 kl. 00:18
Sæll Óskar - ef hann verður fundinn sekur gæti dómurinn dæmt hann í 2 ára fangelsi og hann látinn borga allan kostnað hátt í 200 milljónir.
Jú hann er sekur um að hafa sett á neyðarlögin sem björguðu okkur frá þjóðargladþroti sem VG var ekki tilbúin að samþykkja og fá aðstoð frá AGS sem VG barðist gegn. Sem í dag VG er að reyna í báðum tilvikum að taka kredikt fyrir - veruleikafyrring VG er algjör.
Óðinn Þórisson, 20.11.2011 kl. 12:00
Það er ekki til í dæminu að hann verði dæmdur í fangelsi. Líklegast verður niðurstaðan sú að hann hafi gert eins vel og hann hafði vit á. Ég trúi á Sjálfstæðisflokkin sem flokk. Enn það þarf að hreinsa pelabörnin úr toppnum sem hafa komist áfram á kjaftavaðli og græðgi í góð laun...
Annars eru þessi réttarhöld skrípaleikur nema að því leyti að það verður gaman að sjá niðurstöðu dómara um hvað ábyrgð sé eiginlega. Ég hef enga getað skýrt út almennilega hvað það sé, enn sama fólk þreytist ekki á því hvað mikilvægt sé að fá vel greitt vegna hversu mikil ábyrgð fylgi hinu og þessu starfinu...ég sá Geir Haarde í sænska sjónvarpinu og það er bara hægt að skammast sín fyrir bjánaganginn...
Óskar Arnórsson, 20.11.2011 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.