24.11.2011 | 16:29
Samfylkingin
Enn ein birtingarmynd vinnubraga Samfylkinarinnar " jafnarmannaflokks " íslands og nú skal ráðist á leikskólakennara og tekin af þeim greiðslur fyrir að sleppa við að taka neysluhlé.
Það er ekki hægt að gagnrýna vinstrisinnuðu stjórnleysingjana í Besta flokknum þeim er einfaldlega stjórnað af Samfylkingunni.
Ábygð á þessu hvílir hjá Degi B. Eggertssyni oddvita Samfylkinarinnar og það er á hans ábyrð að borgarstjóri Reykjavíkur mætir með apagrímu í New York.
Leikskólakennarar sturlaðir af reiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vil ekki að sá sem er að sinna börnunum mínum á leikskóla þurfi að gera það úttaugaður af hungri og/eða nikótínskorti. Með fullri virðingu fyrir öðrum sjónarmiðum.
Guðmundur Ásgeirsson, 24.11.2011 kl. 16:38
Sæll - Guðmundur - það er mjög sérstakt að SF fari í þessi átök við það fólk sem sinnir börnunum okkar en það er ekkert nýtt.
Óðinn Þórisson, 24.11.2011 kl. 17:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.