3.12.2011 | 12:02
Fleiri framboð á vinstri kannti stjórnmálanna
Þetta framboð mun fyrst og fremst fjölga valkostum á vinstri kannti stjórnmálanna og höggva skörð í Samfylkingna og VG.
Ekkert nafn er enn komið á flokkinn og en miðið við það sem komið hefur fram mun hann vera vinstra megin við miðjuna og eindregnir stuðningsmenn að innlima ísalnd í esb.
Þessu framboð er ætlað það eitt að vera hækja undir að núverandi lifandi dauð stjórn haldi völdum eftir næstu kosngum.
En ég óska þess fólki sem stendur að þessu góðs gengis og vonast til að þeir höggvi djúp skörð í esb - trúarbragaflokkinn og VG sem hafa svikið hugsjónir og stefnu flokksins fyrir völd.
En vinstri flokkunum hefur ekki og mun aldrei takast sitt ætlunarverk að knésetja Sjálfstæðisflokkinn.
Gríðarlegur áhugi á framboðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.