4.12.2011 | 12:05
Umboðslaust stjórnlagaráð
Yfir 500 einstaklingar buðu sig fram til stjórnlagaþings. Þjóðin mætti á kjörstað en þar sem kjörstaðir voru ekki samkvæmt reglum dæmi hæstiréttur stjórnlagaþingskosingarnnar ógildar 25.01.2011.
Þó svo að innanríkisráðherra bæri alla ábyrð á því að í fysta sinn voru lýðræðislegar kosningar dæmdar ógildar íslandi datt honum ekki í hug að segja af sér.
Jóhanna froðufelli yfir niðustöðu hæstaréttar og krafist þess að búið yrði til stjórnlagaráð sem hafði ekkert umboð þjóðarinnar.
En nú er það ekki svo að stjórnarskráin olli ekki hruninu og ef á að gera einhverjar stjórnarskrárbreytingar er það í höndum löggjafarþingsins.
Þó svo að innanríkisráðherra bæri alla ábyrð á því að í fysta sinn voru lýðræðislegar kosningar dæmdar ógildar íslandi datt honum ekki í hug að segja af sér.
Jóhanna froðufelli yfir niðustöðu hæstaréttar og krafist þess að búið yrði til stjórnlagaráð sem hafði ekkert umboð þjóðarinnar.
En nú er það ekki svo að stjórnarskráin olli ekki hruninu og ef á að gera einhverjar stjórnarskrárbreytingar er það í höndum löggjafarþingsins.
Sagði sig úr Lögfræðingafélaginu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"...ef á að gera einhverjar stjórnarskrárbreytingar er það í höndum löggjafarþingsins..." segir þú.
Hárrétt, enginn hefur haldið öðru fram en þú ert í mótsögn við sjálfan þig ef þú heldur því fram að stjórnlagaráð hafi ekki haft neitt umboð.
En ef það er í höndum löggjafarþingsins að efna loforðið frá 1944 um nýja stjórnarskrá hlýtur það að mega skipa nefnd til að gera tillögur um það, eins og það hafði reyndar gert ítrekað í 67 ár án árangurs.
Alþingi skipaði stjórnlagaráð sem verktaka í þessu máli og ráðið vann verkið í umboði þess og var svo sannarlega ekki umboðslaust.
Þar að auki bar Hæstiréttur ekki brigður á atkvæðatölurnar í stjórnlagaþingkosngingum og það réði miklu um þá afstöðu mína að taka við útnefningu Alþingis að vita að um 24 þúsund manns höfðu sett á atkvæðaseðil sinn mitt nafn sem einn af 25 fulltrúum.
Ómar Ragnarsson, 4.12.2011 kl. 13:11
Sæll Ómar - ef þú lest þetta aftur þá skylur þú að stjórnlagaráð hafði ekki umboð þjóðarinnar þar sem hæstiréttur dæmdi stjórnlagaþingskosningarnar ógildar.
Það var engin sátt um þetta á alþingi og fjarri því eins og þú veist best sjálfur
En það má hrósa Ingu Lind fyrir að taka ekki þá í þessu en þú fékkst þessi atkvæði til að starfi á stjórnlagaþingi en ekki stjornlagaráði vinstri stjórnarinnar.
Óðinn Þórisson, 4.12.2011 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.