4.12.2011 | 13:37
Icesave - málið og Steingrímur
Ákvörðunin um að Svavar Gestsson var fenginn til að vera aðalsaminngamaður íslands í Icesave málinu var alfarði pólitísk ákvörðun eins manns Steingríms J. Sigfússonar.
Það blasir við að því miður hafði Svavar ekki getu til að leysa þessa milliríkjadeildu en ábyrðin á hinum svokallaða " Svavarssamingi " verður að falla að öllu leiti á Steingrim.
Allir þekkja þessa Icesve - sögu ríkisstjórnarinnar og vinnubörgð hennar í málinu en sem betur fer voru nokkrir þingmenn VG sem horfðu gagnrýnum augum á málið.
InDefnce hópnum verðu aldrei fullþakkað þeirra framlag og þeirra vinnu sem m.a leiddi til þess að Iceave - kúður Steingríms fór til þjóðarinnar sem 98 % höfnuðu hans vinnubörgðum.
500 milljaraða klúður Steingríms var afsýrt og nú er kominn tími að Steingrímur stigi til hliðar og fari fram rannsókn á öllum hans vinnubrögðum og hann verði í framhaldið ákærður ef þess teljist þörf.
Það blasir við að því miður hafði Svavar ekki getu til að leysa þessa milliríkjadeildu en ábyrðin á hinum svokallaða " Svavarssamingi " verður að falla að öllu leiti á Steingrim.
Allir þekkja þessa Icesve - sögu ríkisstjórnarinnar og vinnubörgð hennar í málinu en sem betur fer voru nokkrir þingmenn VG sem horfðu gagnrýnum augum á málið.
InDefnce hópnum verðu aldrei fullþakkað þeirra framlag og þeirra vinnu sem m.a leiddi til þess að Iceave - kúður Steingríms fór til þjóðarinnar sem 98 % höfnuðu hans vinnubörgðum.
500 milljaraða klúður Steingríms var afsýrt og nú er kominn tími að Steingrímur stigi til hliðar og fari fram rannsókn á öllum hans vinnubrögðum og hann verði í framhaldið ákærður ef þess teljist þörf.
Verða að fara að ákæra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki gleyma Icesave III sem fór líka til þjóðarinnar að atbeina kjósum.is og forseta Íslands - svo þjóðin afstýrði Icesave fjárglæfrum Steingríms og Jóhönnu ekki einu sinni heldur tvisvar með þjóðaratkvæða greiðslum
Benedikta E, 4.12.2011 kl. 17:10
Sæl Benedikta - alveg rétt Benedikta svo ekki sé minnst á þegar SJS laug á alþingi 3.júni 2009 að aðeins könnunarviðræður væru i gangi en skrifað var undir svikasamning Svavars 5.júni 2009 - það er mér hulin ráðgát hversvegna þessi maður er enn ráðherra - það væri hann ekki í öðru landi nema kannski N- kóreu.
Óðinn Þórisson, 4.12.2011 kl. 20:02
Þið í sjálfstæða klappliðinu eruð ekki af baki dottnir. Sennilega trúið þið að Steingrími sé bankahrunið að kenna og viljið hann úr Stjórnarráðinu.
Steingrímur og Jóhanna hafa lagt gríðarlega vinnu við að taka til eftir Frjálshyggjuna og einkavæðingarbilunina sem var í boði Sjálfstæðisflokksins. Þar var einkavæðingin og spillingin sem réð för en ekki traustið og ráðvendnin.
Þið dróguð þjóðina á asnaeyrunum ásamt Framsóknarflokknum og verður varla unnt að sjá hvor hlutur hvers er í spillingarsúpunni.
Endilega farðu að lesa DV og lesa um spillinguna sem var að baki hruninu.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 4.12.2011 kl. 20:30
Sæll Guðjón - ég hefði nú viljað að þú hefur fjallað um færsluna en ekki eitthvað allt annað sem kemur Icesave - málinu bara ekkert við.
Þessi klisja að .þau séu að taka til er oðin þreytt og oðin ómarktek - þau eru búin að vera í stjórn í rúm hálft kjörtímabil og gert hvað - þau hafa jú reyndar afrekað að aldrei hafa feiri flúið land er í þeirrra stjórnartíð, ekki minni fjárfesting á lýðveldistímanum, niðurskuður og " you ain't seen nothing yet " skattastefna sem getur aldrei gert annað en dýpka kreppuna.
Og mundu " heilög " Jóhanna sat í 4 mann ráðherranefnd um ríkisfjármál í ríkisstjórn GHH - nei SJS gæti ekki rekið pulsuvagn.
Óðinn Þórisson, 5.12.2011 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.