4.12.2011 | 19:59
Katrín Júlíusdóttir
Ég verð seint talinn helsti stuðningsmaður Katrínar Júlíusdóttir en tel í ljósi orða Ögmundar að rifja hér upp framkomu VG við hana.
Það er fáheyrt eða óþekkt að þingflokkur í stjórnarsamstarfi sendi frá sér ályktun gegn ráðherra samstarfsflokks í sömu stjón en það gerði VG einmitt gegn Katínu vegna breyinga sem hún gerði á Byggðastofnun.
Katrín þrátt fyrir að hafa verið uppalin í Alþúðubandalaginu virðist hafa skylning á því að það verður að byggja upp atvinnulífiið og fá fjárfesingu til landsins.
Sakar Ögmund um dylgjur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað veitir ekki af því að byggja upp atvinnulífið og fá fjárfestingu til landsins, eins og þú nefnir. En það hlýtur að vera hægt, án þess að þurfa að selja þessum útlendingum landið okkar. Ég hef haft svolítið álit á Katrínu sem ráðherra, en ef hún ætlar að fara að hjálpa til við að útlendingar, hvort sem það er kínverji eða einhver annar, að eignast landspildu hér, ja þá er álit mikið ekki mikið á henni.
Hjörtur Herbertsson, 4.12.2011 kl. 22:21
ps. átti að vera þá er álit mitt ekki mikið á henni.
Hjörtur Herbertsson, 4.12.2011 kl. 22:23
Sæll Hjörtur - það er reyndar aldrei að vita hvað þessir ráðherra í þesari ráðvilltu vinstri stjórn taka upp á enda aftaða stjórnarflokkana í þessu máli eins og öðru eins og svart og hvítt.
Óðinn Þórisson, 5.12.2011 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.