7.12.2011 | 18:10
295.1 milljónir til LSH + 37 milljónir
Það hefur verið gagnrýnt lengi að forgangsröðun hér sé ekki rétt og þetta er vissulega gott dæmi um að svo sé.
Nú þegar á að skera enn meira niður á LSH hlítur maður að hugleiða hvernig er hægt að réttlæta þessa miklu fjármuni til reksur stjórnmálaflokka og einnig það að það eiga að leggja 37 milljónir í JÁ - aðstoðarmenn ráðherra - það er eitthvað breglað við þetta - það hefði verið eðlilegt að allir þessir fjármunir hefði farið beint til reksturs LSH.
6 þingmenn vildu afnema styrki til stjórnmálaflokka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.