7.12.2011 | 19:22
Skattahækkanir og niðurskurður í boði vinstri stjórnarinnar
Þetta fjárlagafrumvarp vinstri stjórnarinnar verður vart til þess að vekja von hjá íslensku þjóðinni að bjartari tímar séu í námd.
Nú þegar fjárfestingar eru þær minnstu í lýðveldissögunni þá ætlar vinstri stjónin að fara sömu gjaldþrota leiðina þriðja árið í röð leið skattahækkana og niðurskurðar.
Ríkisstjórn Jóhönnu Siguðardóttur vildi kenna sig við norræna " velferð " þegar hún tók til starfa hinn dimma dag 1.feb 2009 og nú blasir við öllum nú að það er eitthvað mesta öfugmæli sögunnar.
Rikisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur sveik stöðugleikasáttmálann áður en blekið hafði þornað og nú stefnir í ASÍ muni segja upp kjaraamningum í byrjun árs 2012 en datt einhverju í hug að ríkisstjórnin myndi standa við það sem hún skrifaði undir.
Sú leið sem ríkisstjórn Jóhönnu hefur valiðð 3 árið í röð mun eingöngu dýpka kreppuna - við þufum að vaxa og fá hjól atvinnulýfsins af stað og þessi ríkisstórn verður að fara frá - hún ræður ekki við verkefnið og er sundurtætt og lygar og svik virðast einkenna hennar störf.
Fjárlög samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.