Lágkúra vinstri manna

Þegar meirihluti þings ákvað hausið 2010 að draga fyrir landsdóm einn mann fyrir fjármálahrunið segir meira en mörg orð um það fólk sem stóð fyrir þessu svo ekki sé minnst á þá 4 þingmenn Samfylkingarinnar sem hlíðfu sínu fólki.
Jú hann bar víst ábyrð á neyðarlögunum sem allir hrósa i dag um VG gat ekki stutt en flokkurinn var samt reiðubúinn að senda þjóðinni 500 milljarða Icesave - reiking og hvar er pólitísk ábyrð Steingríms í því máli.

Lágkúra vinstri manna náði þarna nýjum hæðum.


mbl.is Tillaga Bjarna líklega ekki rædd í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það var athyglisvert að heyra í Magnúsi Orra Scram í Kastljósinu að það væri ekki í verkahring Alþingis að kveða upp úr um sýknu eða sakleysi heldur dómstóla. Hvað gerði Alþingi í málum Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, Björgvins G. Sigurðssonar og Árna Mathiesen annað en að sýkna þau?  

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 16.12.2011 kl. 20:30

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sammála Kristján þá tók meirihluti alþingis ákvörun um að sýkna þau en ekki verður hægt að líta framhjá lágkúru Ólínu, Sigríður Ingibjargar, Helga Hjörvars og Skúla sem hlífu sínu fólki.
Samfylkinigin hélt að Sjálfstæðisflokkurinn myndi leggjast eins lágt og hann og svara fyrir Geir með því að ákæra Ingibjörgu EN það varð ekki svo og þvi er skömm SF því meiri.

Óðinn Þórisson, 16.12.2011 kl. 21:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband