17.12.2011 | 16:50
" you aint seen nothing yet "
Þessu lofaði Steingrímur ef hann kæmist í ráðherrastól og við þetta hefur hann staðið og ríkisstjónin hefur gert um 140 skattabreytingar á þessu kjörtímabili.
Fólksfótti er mesti í 100 ár og fjárfestingar hafa ekki verið minni í lýðveldissögunni.
Ríkisstjórnin virðist ekki hafa neitt annað markmið annað en að sitja valdanna vegna og frasar eins og " moka flórinn " eru stöðuðugt notaðir þrátt fyrir ekkert innihald.
Hvenær ætlar þessi ríkisstjórn að fara að axla ábyrð á sínum vinnubrögðum og er ég farinn að velta því fyrir mér hvort skaðinn sem vinstri stjórnin hefur valdið okkur er ekki meiri en banka&fjármálahrunið var 2008.
Það er miklir þjóðarhagsmunir að þessi sundurtætta ríkisstjórn fari frá völdum þannig að lágmarka megi skaðann sem hún hefur valdið og mun valda þjóðinni ef hún fær að sitja til apríl 2013.
Fólksfótti er mesti í 100 ár og fjárfestingar hafa ekki verið minni í lýðveldissögunni.
Ríkisstjórnin virðist ekki hafa neitt annað markmið annað en að sitja valdanna vegna og frasar eins og " moka flórinn " eru stöðuðugt notaðir þrátt fyrir ekkert innihald.
Hvenær ætlar þessi ríkisstjórn að fara að axla ábyrð á sínum vinnubrögðum og er ég farinn að velta því fyrir mér hvort skaðinn sem vinstri stjórnin hefur valdið okkur er ekki meiri en banka&fjármálahrunið var 2008.
Það er miklir þjóðarhagsmunir að þessi sundurtætta ríkisstjórn fari frá völdum þannig að lágmarka megi skaðann sem hún hefur valdið og mun valda þjóðinni ef hún fær að sitja til apríl 2013.
Skattafrumvörp að lögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sá sem er alltaf að skíta upp á bak þarf náttúrlega stöðugt að moka eigin flór.
Svoleiðis er það nú.
Ásgrímur Hartmannsson, 17.12.2011 kl. 17:29
Sæll Ásgrímur - þau eru föst í sínum eigin drullupitt.
Óðinn Þórisson, 18.12.2011 kl. 09:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.