18.12.2011 | 12:24
Veruleikafyrring vinstrimanna
Ég vorkenni Oddný Harðadóttur að þurfa að verkja þessa verkalausu, vanhæfu og getulausu vinstri stjórn.
En þetta er kannski hluti af veruleikafyrringu Oddnýar og annarra vinstrimanna að halda að þeir séu að gera eitthvað gagn og eigi eftir að uppskera velvild kjósenda í næstu kosningum.
Nei veruleikinn er sá að aðeins innan við 30 % þjóðarinnar styðja þessa ríkisstjórn og skoðankannanir sýna VG með 13,7 % fylgi og SF með 17 % fylgi.
Ríkisstónin mun ekki lifa af næstu kosningar - það er klárt má - fólk vill ríkisstjórn sem hefur áhuga og getu til að stækka kökuna og fara í þær framkæmdir sem þarf til að koma hjólum atvinnulífsins aftur af stað.
Lifa allt af nema kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það má lengi reyna að lifa í draumaheimi ef hægt er að segja svo með Samfylkinguna og VG.
Þessi vinstri Norræna-velferðar Ríkisstjórn er búinn að grafa undan öllu trausti til samfélagsins með þessum endarlausu loforðum um beturbærur sem eru svo sviknar um leið og menn snúa sér við...
Ég veit ekki um neinn sem ætlar að kjósa núverandi Ríkisstjórn aftur....
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 18.12.2011 kl. 12:34
Sæl Ingibjörg - stöðugleikasamáttmálinn var svikinn áður en blekið hafði þornað.
SA og ASÍ hafa bæði lýst yfir því að þau eru búin að gefast upp á þessari ríkisstjórn.
Öryrkjabandlag ísalnds hefur séð sig knúið til að senda frá sér ályktun vegna vanefnda ríkisstjórnarinnar við það.
Fylgishurn blasir við þessum flokkum - vinstnir - helferðarstjórnin fer frá eftir næstu konsningar.
Óðinn Þórisson, 18.12.2011 kl. 13:48
Þið sjálfstæðismenn lepjið upp þvæluna úr kúlulánadrottningunni ykkar. Siðblind kona í siðblindum þingflokki sem að stórum hluta samanstendur af kúlulánaþegum, styrkþegum, þjófum og skattsvikurum. Þetta er fólkið sem þið viljið koma að - en ekki fyrr en ríkisstjórnin er búin að taka til eftir valdatíð sjálfstæðisflokksins þar sem fram fór sannkallað þjóðarrán. Kreppunni er í þann veginn að ljúka og það er svo sannarlega EKKI sjálfstæðisflokknum að þakka, best að hafa það alveg á hreinu.
Óskar, 18.12.2011 kl. 14:04
Sæll Óskar - fjárfesting er sú minnsta í lýðveldissögunni og ekki hafa fleiri flúið land í 100 ár - þetta er vissulega afrek hjá ríkisstjórninni.
Ríkisstjórnin er ekki að gera neitt annað en að dýpka kreppuna og ríkisstjórnin virðist ekki átta sig á því að það verður að fara í framkvæmdir EN vinstri menn hafa víst seint verið þekktir fyrir áhuga eða skylning atvinnuuppbyggingu.
Fólk á að fá tækifæri til að bjarga sér sjálft - þessi stefna skattahækkna og niðurskurðar er fullreynd hún hefur beiðið afhroð.
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa reynt að koma í veg fyrir mesta skaðann t.d Svavarsamingurinn afleikur aldrinnar.
Fylgishurn er það sem þessir flokkar eiga skilið og ekkert annað.
Óðinn Þórisson, 18.12.2011 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.