19.12.2011 | 07:26
Landsdómsatkvæðagreilsan kristallaði hvernig flokkur SF er.
Eftirtaldir þingmenn [allir í Samfylkingunni] studdu ákæruna gegn Geir en lögðust gegn því að ákæra Ingibjörgu Sólrúnu:
- Ólína Þorvarðardóttir,
- Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,
- Skúli Helgason,
- Helgi Hjörvar.
Eftirtaldir þingmenn voru á móti því að ákæra Ingibjörgu Sólrúnu en töldu rétt að stefna Árna M. Mathiesen fyrir landsdóm:
- Ólína Þorvarðardóttir,
- Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
Eftirtaldir þingmenn studdu ákæruna gegn Geir en vildu ekki ákæra Björgvin G. Sigurðsson [allir í Samfylkingunni]:
- Helgi Hjörvar,
- Magnús Orri Schram,
- Oddný G. Harðardóttir,
- Skúli Helgason,
- Valgerður Bjarnadóttir,
Þetta fólk verður að eiga þetta við sjálfa sig.
Reynt að hindra tillögu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var stórundarleg atkvæðagreiðsla, þar sem Geir Haarde var tekinn einn út úr hópnum. Þessi ólöglegu óhæfu-mismununar-verk hjá "jafnaðarmanna-flokknum" þarf ítarlega umfjöllun á hinu "háa virðulega" alþingi. Það er ekki rétt að setja slíkt alvörumál í umræðu á síðustu dögunum fyrir jól, í algjörri tímapressu. Vönduð umræða tekur tíma.
Atkvæðagreiðslan um aðildarumsókn að ESB, sem þá var bara eitt samband, var álíka galin. Þar var "rétt" skoðun þvinguð fram á síðustu stundu með hótunum í bakherbergjum.
Þessar ólöglegu kosningar munu fara á síður sagnfræðirita framtíðarinnar.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 19.12.2011 kl. 07:48
Ég er þeirrar skoðunar að þeir þingmenn sem greiddu athvæði annað hvort með eða móti því að allir fjórmenningarnir yrðu ákærðir hafi gengið heilir til verksins, en hinir sem greiddu því athvæði að sumir ættu að ákærast en aðrir ekki hafi verið að setjast í dómarasæti og afhjúpa lítilmennsku sína.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 19.12.2011 kl. 08:14
Takk fyrir commentin
Anna Sigríður - þessi atk.greiðsla var í samræmi við annað hjá þessum " jafnaðarmannaflokki " og rétt hjá þér með esb - atk.greiðsluna og það hefur komið fram hvernig sú niðurstaða var fengið fram - það var ekki lýðræðinu til framdráttar
Kristján - það SF - fólk sem fór út í þennan pitt að hlífa sínu fólki og dæma Geir verða alltaf í hugum fólks ekkert annað en lítilmenni.
Óðinn Þórisson, 19.12.2011 kl. 09:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.