29.12.2011 | 17:52
Ríkisstjórnin á brauðfótum
Örvæntningarfullar tilraunir forystumanna ríkisstjórnarinnar að fá Hreyfinguna til að verja hana hugsanlegu vantrausti sýnir að ríkisstjórnin stendur á brauðfótum.
Þessi tilraun vinstrimanna að halda út heilt kjörtímabil er að fjara út og veruleikinn er sá að ríkisstjórnn er fallin bæði hugmyndafræðilega og getulega.
Eina breyting sem dugir er að ríkisstjórnin segi af sér.
Jóhanna mun þrátt fyrir allar staðreyndir ekki skila inn umboði sínu heldur hökta áfram gegn vilja þjóðarinnar.
Breytingar á ríkisstjórninni ræddar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lýðræðisást jafnaðarmanna?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 29.12.2011 kl. 19:40
Sæl Anna - ríkisstjórnin hræðist ekkert meira en kosnngar.
Óðinn Þórisson, 29.12.2011 kl. 20:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.