30.12.2011 | 11:48
Sameining vinstri manna
Þetta er ekki óraunsætt hjá Ásmundi Einari að stjórnarflokkarnir VG og SF sameinist í einum flokk.
Þó svo sú tilraun hafi mistekist á sínum tíma er sjálfsagt fyrir þessa flokka að reyna aftur enda hugmydnafræðilega í dag ekki langt frá hvorum öðrum.
Undir forystu Jóhönnu hefur Samfylkingn farið mikið til vinstri og ef svo fer að Árni Páll fari úr ríkisstjórn má segja að miðjuarmurinn af flokknum hafi ekki lengur málsvara við ríkisstjórnarborðið.
Ég hef ávallt verið því fylgjandi að þetta fólk fari í einn og sama flokkinn og vona ég að þessir 2 flokkar verði lagðir nður og sameinaður í einn rótækan vinstri flokk.
Samfylkingin getur ekki lengur silgt undir fölsku flaggi jafnarðarstefnunnar.
Þó svo sú tilraun hafi mistekist á sínum tíma er sjálfsagt fyrir þessa flokka að reyna aftur enda hugmydnafræðilega í dag ekki langt frá hvorum öðrum.
Undir forystu Jóhönnu hefur Samfylkingn farið mikið til vinstri og ef svo fer að Árni Páll fari úr ríkisstjórn má segja að miðjuarmurinn af flokknum hafi ekki lengur málsvara við ríkisstjórnarborðið.
Ég hef ávallt verið því fylgjandi að þetta fólk fari í einn og sama flokkinn og vona ég að þessir 2 flokkar verði lagðir nður og sameinaður í einn rótækan vinstri flokk.
Samfylkingin getur ekki lengur silgt undir fölsku flaggi jafnarðarstefnunnar.
VG og Samfylking geti sameinast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 888605
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Væri svo ekki kjörið að fá XB inn í þennan samruna. Endurvekja R listann.
Sleggjan og Hvellurinn, 30.12.2011 kl. 14:30
Sæll - ég vona að SDG verði aldrei svo illa ruglaður að íhuga þann möguleika.
Óðinn Þórisson, 30.12.2011 kl. 16:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.