30.12.2011 | 12:41
" You ain't seen nothing yet "
Fjármálaráðherra&Atvinnuvegamálaráðherra - " you ain' t seen nothing yet " er stefna þessa manns.
Nú kemur í ljós hvort þingmenn Samfylkingarinnarsem hafa jarmað hve hæst um sína óánægju eru tilbúnir til að styðja atvinnustoppstefnu Steingríms J. Sigfússonar og það atvinnuleysi og landflótta sem því fylgir.
Fjárfesting er sú minnsta í lýðveldissögunni - hún mu ekki batna með hann í þessu nýja ráðuneyti og fólksfóttti er sá mesti í 100 ár - hann mun ekki minnka meðan hann kemur nálægt stjórn landsins.
Steingrímur verði atvinnuvegaráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er jákvætt að Jón Bjarna fer út.
Ég hefði vilja sjá Árna Pál í atvinnumálaráðuneytið.
Sleggjan og Hvellurinn, 30.12.2011 kl. 15:01
Sæll - fyrir SF og umsókn íslands að esb er það klárlega jákvætt en fyrir andstæðina esb er það neikvætt eins og t.d GLG hefur sagt.
Árni Páll er einn af 2 eintaklingum innan flokksins sem ég gæti treyst fyrir atvinnumálum - VG tresyti ég ekki í heild sinni.
Óðinn Þórisson, 30.12.2011 kl. 16:09
Það er ekki hægt að treysta VG.
Enda standa ekki við neitt sem þeir segja.
Sleggjan og Hvellurinn, 30.12.2011 kl. 16:38
Sæll - um þetta getum við verið hjatanlega sammála
Óðinn Þórisson, 30.12.2011 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.