1.1.2012 | 13:47
Forseti Íslands hornsteinn lýðveldsins
Nú þegar Ólafur Ragnar hefur tilkynnt það að hann hyggst ekki bjóða sig til áframhaldandi setu á Bessastöðum þá er fyrst í huga þakkæti til hans fyrir hans störf sem forseti og hafa á erlendri grundu talað máli Íslands meðan aðrir sem áttu á að gera það gerðu það ekki.
Það verður forvitnilegt að sjá hverjir bjóða sig fram og fyrir hvaða málefni þeir standa en öllum er þó ljóst að erfitt verður að feta í fótspór Ólafs Ragnar Grímssonar.
Ég mun ekki styðja neinn sem styður afsal á fullveldi og sjálfstæði þjóðarinnar til miðsýrðs ríkjasambands.
Býður sig ekki fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.1.2012 kl. 14:24
Vel mælt.
Jónatan Karlsson, 1.1.2012 kl. 14:37
Ásthildur og Jónatan takk fyrir innlitið
Óðinn Þórisson, 1.1.2012 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.