3.1.2012 | 07:32
Nýr formaður Samfylkinarinnar
Mikil óánægja er með Jóhönnu Sigurðardóttur innan Samfylkingarinnar og sú óánægja kristallaðist í ummælum Össurar sem er hinn raunvörulegi leiðtogi flokksins að hann vill að Jóhanna stígi til hliðar.
Hvort Össur verður formaður eða ekki kemur bara í ljós en hann er sá sem ákveður hver verður næsti formaður flokksins.
![]() |
Kapallinn ekki enn genginn upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 899434
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.