7.1.2012 | 11:15
Samfylkingin gegn forsetanum
Evrópusambandið er stóra málið hjá öllu Samfylkinarfólki og má segja það að flokksmenn séu með það á heilanum.
Jón Baldvin á að fara varlega í að gagnrýna Ólaf Ragnar sem hefur unnið þjóð sinni mun meira gagn en hann sjálfur gerði.
Hversvegna ekki að breyta nafni flokksins í það sem hann er esb - trúarbragðaflokkurinn.
Svo er það önnur umræða hvort við viljum að það verði áfram forseti á ísland og þá hvaða hlutverki hann eigi að gegna.
Jón Baldvin á að fara varlega í að gagnrýna Ólaf Ragnar sem hefur unnið þjóð sinni mun meira gagn en hann sjálfur gerði.
Hversvegna ekki að breyta nafni flokksins í það sem hann er esb - trúarbragðaflokkurinn.
Svo er það önnur umræða hvort við viljum að það verði áfram forseti á ísland og þá hvaða hlutverki hann eigi að gegna.
Forsetinn heldur áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn. Þú meinar kannski: Baugur gegn forsetanum?
Baugur styrkti næstum hvern einasta Samfylkingar-þingmann fyrir kosningar, með hörmulega ó-lýðræðislegum afleiðingum á stjórnarheimilinu. Við þurftum ekki meiri spillingu á það heimili, en var fyrir hrun.
Þeim er vorkunn í Samfylkingunni, að hafa látið múta sér til að vanvirða lýðræðið. Ekki vildi ég vera í þeirra sporum í dag, og ég vorkenni þessu fólki, vegna þessara stóru mistaka þeirra (þótt ég reiðist stundum óskaplega út í þau fyrir þetta).
Ég þekki ekki hvernig er að taka við mútum, og get þess vegna ekki sett mig í spor fólks sem hefur látið blekkjast af slíkum óheilla-styrkjum. En ég trúi að það sé ekki einfalt að koma sér út úr slíku spillingar-neti.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.1.2012 kl. 14:47
Sæl Anna - það var nú sagt um SER að hann hefði skipt um starf innan samsteypunnar.
Það hefur verið birtur listi yfir þá frambjóðendur SF sem þáðu " styrki " frá Baugi og hvort Baugur lagði einhver skilirði fyrir þessum greiðslun skal ég ekki segja til um.
Sammála það er eflaust erfitt að koma sér út úr eftir að hafa þegið þessa " styrki " frá Baugi.
Óðinn Þórisson, 7.1.2012 kl. 14:54
Icesave málið er langt frá því að vera búið. Við skulum sjá hvað setur.
Sleggjan og Hvellurinn, 7.1.2012 kl. 15:34
Sæll - þú hefur væntanlega lesið bók Sigurður Más um Icesave afleikur aldarinnar ? - en rétt icesave er ekki lokið en ef við hefðum samþykkt svavarssaminginn værum við núna búin að borga ca. 100 milljara en eins og ólafur sagði og við getum verið sammála um var seinni samingurinn mun betri og studdi ég að hann yrði samþykktur.
Óðinn Þórisson, 7.1.2012 kl. 16:17
En seinni samningurinn.
Sleggjan og Hvellurinn, 7.1.2012 kl. 18:29
Þessir, sem EKKI eru Samfylkingamenn, fengu styrki frá Baugi á sínum tíma:
Sjálfstæðismenn :
Gísli Marteinn Baldursson fékk 1 milljón árið 2005
Guðlaugur Þór Þórðarson 2 milljónir árið 2006
Ragnheiður Ríkharðsdóttir 500 þús. árið 2006
Ármann Kr. Ólafsson 500 þús. árið 2006
Sigríður Andersson 250 þús. árið 2006
Arnbjörg Sveinsdóttir 250 þús. árið 2006
Dögg Pálsdóttir 200 þús. árið 2006
Guðfinna Bjarnadóttir 1 milljón árið 2006
Ragnheiður E Árnadóttir 250 þús árið 2006
Framsóknarmenn :
Guðni Ágústsson 300 þús árið 2006
Björn Ingi Hrafnsson 2 milljónir árið 2006
Er þessu fólki ekki líka vorkun að hafa látið múta sér til að vanvirða lýðræðið, eins og orðað er hér í einni athugasemdinni ???????
Eru kannski fleiri en Samfylkingarfólk sem eru flæktir í spillingar netinu ????
Brattur, 7.1.2012 kl. 20:45
Hjá okkur ríkir kreppa í pólitík og skyldi nokkrum undra eftir hroðan sem frá henni hefur komið síðustu áratugi!
Sigurður Haraldsson, 8.1.2012 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.