7.1.2012 | 14:49
Það þarf að taka þessu framboði mjög alvarlega
Allir stjórnmálaflokkar verða að taka þessu nýja framboði sem nú hefur fengið nafnið Björt Framtíð mjög alvarlega.
Í sveitiarstjórnarkosningunum 2010 fékk Besti flokkurinn 6 borgarfulltrúa, Kópavogi fékk Næst besti flokkurin 1 mann kjörinn og L-listinn fékk hreinan meirihluta á Akureyri.
Það er rétt að óska þeim Heiðu og Guðmundi til hamingju með stofnun þesa nýja flokks.
Mín persónlega skoðun er þó sú að flokkurinn muni fyrst og fremst taka fylgi frá SF og VG.
Í sveitiarstjórnarkosningunum 2010 fékk Besti flokkurinn 6 borgarfulltrúa, Kópavogi fékk Næst besti flokkurin 1 mann kjörinn og L-listinn fékk hreinan meirihluta á Akureyri.
Það er rétt að óska þeim Heiðu og Guðmundi til hamingju með stofnun þesa nýja flokks.
Mín persónlega skoðun er þó sú að flokkurinn muni fyrst og fremst taka fylgi frá SF og VG.
Björt framtíð heldur nafninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Titar þú þig ekki Sjálfstæðismann??
Vilhjálmur Stefánsson, 7.1.2012 kl. 14:57
Sæll Vilhjálmur - hvað stendur í lýsingu um höfund ?
Óðinn Þórisson, 7.1.2012 kl. 16:02
Óðinn, ætli nafnið ´SVÖRT FRAMTÍд hæfði ekki frekar? Það finnst mér meðan fullveldisafsalsstefna Jóhönnu og Össurar og co. er það merkilegasta sem þeir hafa.
Elle_, 7.1.2012 kl. 16:20
Sæl Elle - grunnurinn í stefnuskrá þessa nýja flokks er sú sama og SF - að afsala fullveldi og sjálfstæði þjóðarinnar til miðstrýðs ríkjasambands og það er jú " svört framtíð ".
Er ekki Össur arkitektinn að þessu a.m.k svo segir sagan.
Óðinn Þórisson, 7.1.2012 kl. 16:36
Jú Óðinn, mér skilst Össur hafi hjálpað við koma þessum flokki fram þó ég viti það ekki. Og þá vitandi það auðvitað að landsöluflokkur hans sjálfs og Jóhönnu fær ekki stuðning nema frá pínulitlu fylgi Evrópusambandssinna/fullveldisafsalssinna. Flokkur Guðmundar Steingrímssonar hefur ekkert fram að færa nema KOLSVARTA samfylkingarstefnu: Fullveldisafsal.
Elle_, 7.1.2012 kl. 17:00
Sæl Elle - Össur veit að SF mun líkt og VG tapa miklu fylgi í næstu kosningum enda styðja aðeins 30 % þessa stjórn og því er þetta framboð komið fram í þeim eina tilgangi að vera hækja til að núverandi stjórn haldi völdum með tilheyrandi áframhaldandi tjóni fyrir landi og þjóð og undir vald Brux. skal þjóðin fara með góðu eða illu
Óðinn Þórisson, 7.1.2012 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.