8.1.2012 | 14:25
Jóhanna víki og Hreyfingin styður ríkisstjórnina
Bjarni staðfestir hér þann orðróm sem hefur verið að Hreyfingin hafi í raun og veru samþykkt stuðning við ríkisstjórnina þegar vantraust kemur fram á hana þegar þing kemur saman.
Hluti af kröfu Hreyfingarinnar er að Jóhanna stigi til hliðar.
Varaþingmaður SF sagði að ekki væri ljóst hver myndi leiða SF í næstu kosningum.
Spurningin er nú bara ekki hvort heldur hvenær á árinu landsfundur SF verður haldinn og nýr formaður kjörinn - væri ekki tilvalið að halda hann í kringum 70 ára afmæli Jóhönnu þann 4.okt.
Hluti af kröfu Hreyfingarinnar er að Jóhanna stigi til hliðar.
Varaþingmaður SF sagði að ekki væri ljóst hver myndi leiða SF í næstu kosningum.
Spurningin er nú bara ekki hvort heldur hvenær á árinu landsfundur SF verður haldinn og nýr formaður kjörinn - væri ekki tilvalið að halda hann í kringum 70 ára afmæli Jóhönnu þann 4.okt.
Samkomulag um stuðning? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki veit ég hvaða hugarburður þetta er hjá þér Óðinn. Ég er í Hreyfingunni og veit betur. Þetta er allt tómur uppspuni sem kemur hér fram hjá þér.
Baldvin Björgvinsson, 8.1.2012 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.