14.1.2012 | 09:13
Framtíð VG og hluta Samfylkingarinnar
Röskva samtök félaghyggjufólks - framtíð VG og huta Samfylkingarinnar hafa skýrt markmið það er að sameina þetta sundurtætta vinstrafólk í einn gallharðan vinstri flokk.
Þar sem Sf hefur fjárlægst miðjina mikið eftir að Jóhanna tók við er nú komið að leiðarlokum hjá mörgu því fólki sem taldi að flokkurinn væri frjálslyndur jafnaðarmannaflokkur að finna sér annan stjórnmálaflokk að starfa í sem er nær þeirra skoðunum.
Ég er ekki að kalla eftir gamla R-lista módeilinu enda held ég að Sigmundur Davíð sé ekki svo illa ruglaður að fara í slíkan leiðangur.
Þar sem Sf hefur fjárlægst miðjina mikið eftir að Jóhanna tók við er nú komið að leiðarlokum hjá mörgu því fólki sem taldi að flokkurinn væri frjálslyndur jafnaðarmannaflokkur að finna sér annan stjórnmálaflokk að starfa í sem er nær þeirra skoðunum.
Ég er ekki að kalla eftir gamla R-lista módeilinu enda held ég að Sigmundur Davíð sé ekki svo illa ruglaður að fara í slíkan leiðangur.
Efst á lista Röskvu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.