14.1.2012 | 13:25
2 varaformður Sjálfstæðisflokksins
Hlutverk varaformanns er m.a að vinna með flokksfélugum um allt land að efla innra starf flokkins.
Ég dreg það í efa að fjölga í hópi forystufólks í stjórn flokkins eins og er gert með því að búa til þetta nýja embætti 2 varaformanns verði til þess að efla eða auka stuðning við flokkinn.
Það sem skiptir öllu máli er að þeir sem eru kjörnir fulltrúar flokksins verði duglegri að boða stefnu flokksins og þar mætti núverandi forysta taka sig á frekar en að finna einhverja fleiri til að sinna þeirra starfi.
Fleiri þingmenn flokksins mætti taka Guðlaug Þór Þórðarson sér til fyrirmyndar og ef svo verður þá hef ég ekki áhuggur af gengi flokksins í næstu kosnigum.
Býður sig fram til 2. varaformanns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.