17.1.2012 | 07:32
Smánarblettur á Samfylkingunni
Landsdómsákæran á hendur Geir er smánarblettur á Samfylkingunni.
Þeir þingmenn Samfylkingarinnar þau, Skúil Helgason, Óína Þorvardóttir, Sigríður Ingibjörg og Helgi Hjörvar fá vonandi tækifæri og nýta það að breyta rétt í þessu máli á föstudaginn.
Þessir þingmenn Samfylkingarinnar mættu taka Ögmund sér til fyrirmyndar.
Þeir þingmenn Samfylkingarinnar þau, Skúil Helgason, Óína Þorvardóttir, Sigríður Ingibjörg og Helgi Hjörvar fá vonandi tækifæri og nýta það að breyta rétt í þessu máli á föstudaginn.
Þessir þingmenn Samfylkingarinnar mættu taka Ögmund sér til fyrirmyndar.
Rangt að ákæra Geir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það verður athyglisvert að fylgjast með, annars er athyglisvert hvernig Ögmundur orðar hlutina núna og þessi orð hans segja í raun að Ríkisstjórnin sé og hafi verið frá upphafi þessa máls óstarfhæf vegna spillinga og undirlægjuháttar...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 17.1.2012 kl. 07:48
Á alþingi er sýnishorn af þverskurði þjóðarinnar. Það væri stórfurðulegt, ef jafn stjórnsýsluspillt land og Ísland er, og hefur verið í rúma hálfa öld, væri með fullkomlega óskeikula starfsmenn á alþingi og í ríkisstjórn.
Það réttlætir samt ekki siðblinduna á alþingi, heldur ætti að hvetja alla enn frekar til að gjörbreyta hugarfarinu, og öllu gegnsýkta kerfinu á Íslandi.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.1.2012 kl. 08:39
Sæl Ingibjörg - ríkisstjórnin hefur verið óstarfhæf frá því að hun tók til starfa 1.feb 2009 þar sem átök innan og milli ríkisstjórnarflokkana er daglegur viðburður.
Anna - þjóðin valdi þetta fólk til að stýra landinu og því miður tók við völdum fólk í ríkisstjórn sem veldur ekki sínum embættum.
Það sem var siðblint í ákærunni á GHH var hvernig SF hagaði sér í því máli.
Óðinn Þórisson, 17.1.2012 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.