63 % gegn aðild íslands að esb

Capacent-Gallup könnun staðfestir andstöðu íslendinga við að ísland verði aðili að ESB.
Nú þegar hefur komið fram hjá utanríkisráðerra að ekki verður kosið um málið á þessu kjörtímabili þrátt fyrir loforð SF um að svo yrði.
Efaust er stærsta ástæðin fyrir þvi sá veruleiki að litlar sem engar líkur eru fyrir því að íslendigar myndu samþykkja þetta og því verður beðið þar einhverjar líkur eru fyrir að þetta verði samþykkt sem verður seint.
Það er ólíklegt að viðræðum íslands við esb verði slitið eða frestað þó svo að það væri best í stöðunni miðað við ástandið í löndum evrópusambandsins.
Enn ein sinni minni ég á orð Stefan Fuhle stækkunarstjóra esb sem sagði að ekki er hægt að sækja um aðild að esb til athuga hvernig samingur náist.

Evrópusambandið er stöðugt að færa sig inn á ný svið. Nú er þar til dæmis sameiginleg öryggis- og varnarstefna, dóms- og innanríkisstefna ásamt sjávarútvegs- og landbúnaðarstefnu svo eitthvað sé nefnt. Á sama tíma glata ríkin sjálfræði yfir þessum málaflokkum. Þróunin er öll á einn veg. Meira valdi til ESB og minna vald til ríkjanna.


mbl.is Ræddu um jarðhitaverkefni í Rúmeníu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Nigel Farang er þingmaður ESB segir að ESB sé mestu mistök sem til eru í Evrófu. Stærsta árás á lýðræði sem fyrirfinnst. Lúmskustu árásir á lýðræði eru oftast framdar í nafni lýðræðis...

Óskar Arnórsson, 20.1.2012 kl. 00:14

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Óskar - esb snýst um að taka völdin frá þjóðum og fólkinu.

Óðinn Þórisson, 20.1.2012 kl. 19:34

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Alveg hárrrétt!....

Óskar Arnórsson, 20.1.2012 kl. 19:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband