VG ekki valkostur

VG og Sjálfstðisflokkurinn eru  í raun i grundvallamálum ólíkir stjórnmálaflokkar og hugmyndafræði þeirra gjörólík.
VG er harðlínuvinstriflokkur sem stendur fyrir forræðishyggju og miðstýringu og það er ljósárum frá því einstaklingsfrelsi og markaðskerfi sem Sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir.
Við sem viljum að einstaklingurin fái að njóta sín höfnum agjörlega stefnu VG og þarf ekki annað en horfa til Svandír Svarsdóttur umhverfisráðherra og sjá að þetta er ekki það fólk sem viljum að komi nálægt hvorki sveitarsjórnum eða þjóðmálum í frjálsu og lýðræðislegu samfélagi.


mbl.is Vill viðræður næst án VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Algjörlega sammála þessu óðinn.

Sleggjan og Hvellurinn, 25.1.2012 kl. 20:13

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Óðinn, og hefur einstaklingar fengið að njóta sín vel undir verndarvæng frjálhyggju Sjálfstæðisflokksins undanfarið, að þínu mati ?

Ja, ég veit um nokkra, en þeir þykja víst ekki beint ímynd föðurlandsástar eða heiðarleika þessa dagana..

hilmar jónsson, 25.1.2012 kl. 20:24

3 Smámynd: hilmar  jónsson

"Hafa einstaklingar" átti það að vera.

hilmar jónsson, 25.1.2012 kl. 20:28

4 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Aðalvandamálið í Kópavogi virðist vera það að engin virðist getað starfað með Sjálfstæðiflokknum og því er stærð hans vandamálið. Staðan í Sjálfstæðisflokknum er sú að hann er í raun tveir flokkar annars vegar Ármanns armurinn og hins vegar Gunnars armurinn. Þessir armar hafa mismunandi skoðanir á mörgu og þar með talið hverjum flokkurinn getur starfað með og á hvaða grundvelli.

Sigurður M Grétarsson, 25.1.2012 kl. 21:08

5 Smámynd: Björn Emilsson

Vísir að því sem koma skal. Sjálfstæðisflokkurinn er lausnin.

Björn Emilsson, 25.1.2012 kl. 21:10

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sleggjan&hamarinn - við erum ekki með svo ólíkar skoðanir.
Hilmar - ekki ætla ég að verja hina svokölluðu útrásarvíkinga sem settu landið á hausinn þeiira mál eru til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara og virðist einhver hreyfing vera að koma á þau mál.
Vissulega var farið of hratt í einkavæðingu póstogsíma og ríkisbankanna og hefði klárlega mátt vanda þau mál EN ég get engan vegin skrifað undir á ríkisvæðingu og forræðishyggju sem vg stendur fyrir sem drepur allt einkaframtak.
Sigurður - það varð uppgjör í síðasta prófkjöri oddviti flokksins féll og hann tók því kannski ekki of vel og Ármann er flottur og nýtur mikillar virðingar hjá sjálfstæðisfólki í kóp.
Björn - sjálfstæðisflokkurinn er vissulega valkostur og mótvægi við vinstri öflin sem eru að drepa allt hér.

Óðinn Þórisson, 25.1.2012 kl. 22:02

7 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Nei alls ekki óðinn.

Það er aðalega ESB sem skilur okkur að.

Sleggjan og Hvellurinn, 25.1.2012 kl. 23:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband