28.1.2012 | 15:01
Lokabarátta frjálslyndra jafnađarmanna
Frjálslyndir kratar hefja nú lokabarúttuna um framtíđ flokksins á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag.
Ţeir eru ekki par sáttir viđ ađ afhenda stjórnmálaflokki eins og VG atvinnu&efnahagsmál landsins. Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá neinum ađ Samfylkingin undir stjórn Jóhönnu hefur fariđ verulega til vinstri og er brottreksur Árna Páls og Kristáns Möllers eru glökkt dćmi um ţađ.
Í könnun um fylgi Bjartar Framtíđar flokk Guđmundar St. og Heiđu Helgu tölu 35 % Sf - fólks geta kosiđ ţann flokk og ţađ var áđur en hann fékk nafn og ekki kominn međ stefnuskrá sem hann er reyndar enn ekki kominn fram međ.
Ef ekki nćst fram ađ halda landssfund og kjósa nýjan fomrann sem er frjálslyndur jafnarmađur má búast viđ ađ Samfylkingin fái herfilega úteiđ ásamt VG í nćstu kosningum
![]() |
Taka ákvörđun um landsfund |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 898973
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.