29.1.2012 | 12:59
Mesta lágkúra stjórmálaögu lýðveldsins ?
Ef svo hefur verið að Samfylkingin hafi í Landsdómsatkvæðagreiðslunni ákveðið það á þingflokksfundi að ákæra Geir en hlífa sínu fólki er það mesta lágkúra í stjórnmálsögu lýðveldsins.
En fyrir liggur þó sú staðreynd að 4 þingmenn Samfylkingarinnar þau Ólína, Skúli, Sigríður Ingibjörg og Helgi Hjörvar gerðu þetta að þeim pólitísku réttarhöldum sem þau eru.
Ég hef enga trú á því að Geir verði sakfelldur fyrir eitt eða neitt en þessi landsdómsatkvæðagreiðsla mun hafa skaðleg áhrif á Samfylkinguna um langa framtíð.
Það verður hér að gagnrýna það sem margir hafa áður bent á að Jóhanna reyndi að koma í veg fyrir það að málið fengi þinglega og efnislega meðferð og sem betur fer var það ekki samþykkt.
Sjálfstæðisflokkurinn einn flokka stóð heill í því að hafna með öllu pólitískum réttarhöldum.
![]() |
Ákæran standi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.