29.1.2012 | 13:15
VG og SF leyta til Sjálfstæðisflokksins
Sú vonda staða sem nú er kominn upp hér Kópavogi verða þeir flokkar sem stóðu að 4 flokka bræðingnum að taka alla ábyrð á.
Þegar stjórnmálaflokkar mynda meirihluta verður að vera eitthvað meira á bak við það en hatur á einu stjórnmálaflokki.
Nú leita VG og SF til Sjálfstæðisflokksins til að leysa úr þeirri vöndu stöðu sem 4 flokka bræðingurinn hefur komið okkur Kópavogsbúum í.
Sjálfstæðisflokkurinn verður að fara varlega í þessar viðræður við sósíalista og jafnarmenn enda hræða sporin og ekki vandaði Jóhanna Sjálfstæðisflokkinn kveðjurnar á fundi Samfylkingarinnar í gær.
Krafa Guðríðar um að verða bæjarstjóri verður ekki samþykkt - það er klárt mál.
Þegar stjórnmálaflokkar mynda meirihluta verður að vera eitthvað meira á bak við það en hatur á einu stjórnmálaflokki.
Nú leita VG og SF til Sjálfstæðisflokksins til að leysa úr þeirri vöndu stöðu sem 4 flokka bræðingurinn hefur komið okkur Kópavogsbúum í.
Sjálfstæðisflokkurinn verður að fara varlega í þessar viðræður við sósíalista og jafnarmenn enda hræða sporin og ekki vandaði Jóhanna Sjálfstæðisflokkinn kveðjurnar á fundi Samfylkingarinnar í gær.
Krafa Guðríðar um að verða bæjarstjóri verður ekki samþykkt - það er klárt mál.
Ræða myndun nýs meirihluta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ha! Leituðu Samfylking og Vg til sjálfstæðismanna? Hvaðan hefur þú það. Heyrði að Sjálfstæðismenn hefðu haft samband við Samfylkingu og viljað ræða við þá eina ekki með Vg. Held að sá meirihluti sem féll hafi nú verið myndaður af því að meirihluti Kópavogsbúa vildi það sbr. að Sjálfstæðismenn rétt náður 4 fulltrúum af 11. Voru með 5 fulltrúa og þegar best lét voru þeir nærri því að geta myndað stjórn einir.
Magnús Helgi Björgvinsson, 29.1.2012 kl. 21:17
Magnús - þessi 4 flokka bræðingur tókst alfarið að klúðra þessu sjálfir. Og þar sem x-d fékk flesta fulltrúa og RÁ sagði NEI við áframhaldandi samstarfi við SF.
Þannig að til að hafa það á hreinu er sf - aðeins með 3 fulltrúa og fylgistap á bakinu og voru síðust kosningar því hér í bæ ekki beint stuðningur við sf.
SF - og sósíalistar eru með jafn marga fulltrúa og x-d og erfitt verður að mynda hér meirihluta ef ekki næst að semja við Sjálfstæðisflokknn um að leysa úr þem hnút sem 4 flokka bræðinguirnn er búin að koma okkur í.
Óðinn Þórisson, 30.1.2012 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.