Stefnulaus flokkur

Stefnulausi flokkurinnÞað er ávallt jákvætt þegar nýjir stjórnmálaflokkar eru stofnaðir með skýra stefnu en í tiviki Bjartar framtíðar þá er engin stefnuskrá til - aumara getur það vart verið.
En þetta verður örugglega rosalega skemmtilegt og flott partý  hvað svo sem það kemur við hagsmunum heimila og fyrirtækja við.
En er  þetta bara ekki klofningsframboð úr Samfylkingunni og guðfaðirinn Össur Skarphéðinsson


mbl.is Nýtt stjórnmálaafl stofnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Já.

Guðmundur Ásgeirsson, 4.2.2012 kl. 20:18

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ég held að Besti flokkurinn hafi séð til þess að nýjir flokkar eða öfl muni ekki eiga svo auðvelda uppleið eins og halda mætti.

Ég held að fólk sé líka alveg að fá upp í kok á þessu endalausa hummmmi sem heyrist æ oftar frá þeim þegar þau eru spurð og Borgarstjórinn orðin þekktur fyrir. 

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 4.2.2012 kl. 22:00

3 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

Miðað við allt sem Guðmundur Steingrímsson hefur látið útúr sér um stefnumál flokksins þá er stefnuskráin til þ.e. stefnuskrá samfylkingarinnar enda virðist stefnan eiga að vera sú sama. Hver tilgangurinn er að stofna fleiri en 1 flokk um sömu stefnuskrá veit ég ekki.

Hreinn Sigurðsson, 5.2.2012 kl. 00:22

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Mega ekki börnin leika sér smá?? Er þetta ekki annars svona pabba og mömmuleikur?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.2.2012 kl. 01:12

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - rétt svar ÖS
Ingibjörg - trúverðugleiki nýrra framboða er minni vegna Besta enda hefur hann tapað helming fylgis frá kosngum. ´
Borgarstjóinn hefur lík sjálfum sé við geimveru, telur að hann sé Predator stjórmálanna og þar sé enginn Schwartsenegger þarna úti til að taka hann og mætir með apagrímu í New York - nei að sjálfsögðu vill enginn verja hann lengur.
Heimir - hárrétt hjá þér og spurningin hversvegna þessi flokkur er stofnaður - er hann ekki einfaldlega stofnaður sem hugsanlegt 3 hjól undir núverandi stjórn.
Ásthildur  - auðvitað á að leifa börnum að leika sér en hefðu  kannski mátt finna sér annan leikvöll

Óðinn Þórisson, 5.2.2012 kl. 10:05

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já sennilega einhvern leikskólann sem Gnarrinn er búin að loka ef til vill.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.2.2012 kl. 14:30

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Það er a.m.k nóg af lausum plássum á leiksólunum sem ekki má nota - kannski er verið að geyma þau fyrir frambjóðendur Bjartar framtíðar

Óðinn Þórisson, 5.2.2012 kl. 14:47

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahaha já örugglega hæg eru heimatökin

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.2.2012 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband