5.2.2012 | 14:41
" Ekki vel orðað "
Voru orð Rannveigar Ásgeirsdóttir oddvita x-kóp á Sprengisandi á Bylgjunni í mogun um samtal Guðríðar oddvita Samfylkingarinna við Guðrúnu bæjarstjóra.
Í dag er starfandi bæjarstjóri og hefur henni ekki verið sagt upp.
Það er jákvætt að heyra það að þetta mjakist aðeins áfram fólk byggi upp trúnað, traust og vinni að heilindum að myndun starfhæfs meirihluta hér í Kópavogi.
Ábyrgð þessara flokka er mikil - þeirri pólitísku óvissu sem hér hefur ríkt verður að ljúka og menn einhendi sér í að vinna að hagsmunum Kópavogsbúa.
Í dag er starfandi bæjarstjóri og hefur henni ekki verið sagt upp.
Það er jákvætt að heyra það að þetta mjakist aðeins áfram fólk byggi upp trúnað, traust og vinni að heilindum að myndun starfhæfs meirihluta hér í Kópavogi.
Ábyrgð þessara flokka er mikil - þeirri pólitísku óvissu sem hér hefur ríkt verður að ljúka og menn einhendi sér í að vinna að hagsmunum Kópavogsbúa.
Telur lítið standa út af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.