7.2.2012 | 15:07
Jóhanna Sigurðardóttir
Aðeins 10 % þjóðarinnar treysta Jóhönnu Sigurðardóttur og hefur unnið það sér til aferka að fá flesta eða ekki alla hópa samfélagsins upp á móti sér.
Hún hefur svo algerlega brugðist þeim væntingum sem gerðar voru til hennar og hefur hún frekar stuðlarð að sundrungu en sameinginu þjóðarinnar
Hversvegna hún skrifaði undir stöðugleikasmáttmálann sem hún ætlað sér aldrei að standa við er umhugsundarefni og rétt er að minna á að hún braust jafnréttislög sem gæti kostað ríkið 15 milljónir.
Það er miklvægt að hún verðir formaður Samfylkingarinnar í næstu kosingum á fái þá þann dóm frá þjóðinni sem hún á skilið.
Forsætisráðherrar N-Evrópu funda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.