7.2.2012 | 15:07
Jóhanna Sigurđardóttir
Ađeins 10 % ţjóđarinnar treysta Jóhönnu Sigurđardóttur og hefur unniđ ţađ sér til aferka ađ fá flesta eđa ekki alla hópa samfélagsins upp á móti sér.
Hún hefur svo algerlega brugđist ţeim vćntingum sem gerđar voru til hennar og hefur hún frekar stuđlarđ ađ sundrungu en sameinginu ţjóđarinnar
Hversvegna hún skrifađi undir stöđugleikasmáttmálann sem hún ćtlađ sér aldrei ađ standa viđ er umhugsundarefni og rétt er ađ minna á ađ hún braust jafnréttislög sem gćti kostađ ríkiđ 15 milljónir.
Ţađ er miklvćgt ađ hún verđir formađur Samfylkingarinnar í nćstu kosingum á fái ţá ţann dóm frá ţjóđinni sem hún á skiliđ.
![]() |
Forsćtisráđherrar N-Evrópu funda |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898994
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.