Skynsemi.is algjört flopp

Ég held að þeir sem standi að undirskifarsöfnuninni skynsemi.is geti ekki annað en horfst í augu við þá bláköldu staðreynd að síðan er algjört flopp en aðeins 11005  hafa skrifað þar undir.

Lijla hefur ákveðið að vilja klára viðræðurinar þrátt fyrir yfirlýstan stefnu að hagsmunum þjóðarinnar sé best borgið utan þess og fer þar í lið með vg og bjartri framtíð en aðeins þó einn stjórmalaflokkur Samfyllkingin hefur nánst lýst því yfir að öllu skuli fórnað til að ísland verið aðili að esb.
Sjálfstæðisflokkurinn fór vel yfir þetta mál á síðasta landsfundi og tvívegis hafnað að slíta viðræðum.

ESB - málið er vissulega stærsta mál sem við íslendingar höfum tekist á við og nokkuð ljóst að meirihluti stjórnmálaflokka hér á landi vill klára þetta mál til þjóðarinnar í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreislu.
mbl.is Viðræður við ESB kláraðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sandy

ráðgefandi! við þurfum ekkert að kjósa ef þetta fólk setur landið samt sem áður inn í esb. Eina vonin er að Hr. Ólafur Ragnar neiti þessari vitleysu undirskriftar.

Sandy, 7.2.2012 kl. 17:56

2 identicon

Þetta hljómar bæði ámátlegt og ótrúverðugt að Íslandi sé betur borgið utan ESB, en það eigi að klára viðræðurnar og kjósa um aðild. Er ekki nóg ef stjórnmálaöfl sem lýsa því yfir að þau séu á móti aðild að esb og það eigi að hætta viðræðum fái stuðning meirihluta kjósenda þá er þar með búið að kjósa um málið og þarf enga þjóðarathvæðagreiðslu.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 7.2.2012 kl. 18:28

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sandy - Ólafur hefur nú fengið þá hvattningu sem hann vildi til bjóða sig áfram fram til embættis forseta lýðveldisnins og ef hann verður áfram er hæpið að hann muni lýsa yfir stuðningi við að ísland verði aðili að esb.
Kristján - þetta er vissulega mjög sérstak viðhorf og ekki beint trausvekjandi. Nú hefur ÖS sagt að ekki verði kosið um esb - á þessu kjörtímabili eins og sf - lofaði og því er nokkuð ljóst að næstu alþingskosningar sem verða í síðasta lagi apríl 2013 að esb - verður stærsta málið.
En hversvegna styður VG ekki að kosið verði um framhald viðræðnanna samhliða forsetakosningum - hvert á sf - að fara ?

Óðinn Þórisson, 7.2.2012 kl. 19:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband