8.2.2012 | 21:39
Meirihluti að myndast í Kópavogi
Það eru 6 flokkar sem fengu mann kjörinn inn í bæjarsjtórn Kópavogs eftir síðustu kosningar. Vandamálið í Kópavogi er eftir að meirihlutinn féll þá gerðu vg og sf samkomulag um að vinna saman hvort sem það væri í meirihluta eða minnihluta.
Persónleg illindi milli einstakra bæjarfulltrúa hafa sett sterkan svip á meirihlutaviðræður.
Kópavogslistinn vill ekki starfa með sf, næsti besti vill einskonar þjóðstjórn í Kópavogi, eflaust hafa forystufólk vg og sf hér í kóp fengið skýr skilaboð og hlítt því að mynda bandalag.
Aðkoma Sjálfstæðisflokknum er einfaldlega að koma á aftur starfhæfum pólitískum meirihluta hér í Kópavogi og vinna úr þeirri vondu stöðu sem aðrir settu bæjinn í.
![]() |
Enn fundað í Kópavogi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 898996
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.