Flokkur Lijlu heggur stórt skarð í fylgi stjórnarflokkana

LiljaÞað er rétt að taka skoðanakannanir með ákveðnum fyrirvara en þær eru samt ákveðin vísbending um stöðu mála.
Niðurstaða þessrar skoðanakönnunar ætti að vera verulegt umhugsundarefni fyrir stjórnarflokkana þar sem vg mælist aðeins með 8% og sf með 12%.
Það stefnir í afhorð hjá vg í næstu kosningum enda flokkur þar sem hugsjónir og stefna skipa engu máli á ekkert berta skilið og svo er það hvort skipt verði um formann í Samfylkingunni gæti haft úrslitáhrif á hvort flokkurinn fái svipaða útreið og vg mun að öllum líkindum fá.
En öllum má vera það ljóst að flokkur Lilju mun höggva stórt skarð í fylgi stjórnarflokkana.
mbl.is Samstaða með 21% fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það mundi enginn skaðast ef VG og mundi þurkast í burtu.

Guðfríður Lilja, Ögmundur og Jón Bjarna mundi fara á atvinnuleysisbætur. Því ekki mundi ég ráða þessa kappa í vinnu.

Sleggjan og Hvellurinn, 10.2.2012 kl. 09:11

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já þú myndir sem sagt velja Steingrím, Álfheiði og Björn Val frekar.  Þú ert reglulega góður mannþekkjari

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.2.2012 kl. 09:36

3 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Vika er langur tími í pólitík, hvað þá 14 mánuðir.  Tökum öllu niðurstöðum af hógværð en djúpu þakklæti og spyrjum svo að leikslokum.

Marinó G. Njálsson, 10.2.2012 kl. 10:10

4 Smámynd: Sólbjörg

...ha, ha, ætla að hlæja með þér Ásthildur af vali Sleggjunnar á eftirlætum. VG fá 5 þingmenn, spái þeim 3 þingmönnum.

Fleiri brandarar Breiðfylkingin heldur að ef þau leggja saman nógu mörgum sinnum 0 þá fái þau út úr því þingmenn kjörna, ha, ha.

En stjórnin er kolfallin! Krefst afsagnar stjórnarinnar og mun senda öllum þingmönnum stjórnarandstöðunnar bréf um það.

Sólbjörg, 10.2.2012 kl. 10:16

5 Smámynd: Sólbjörg

Kæri Marinó, eigum við ekki bara að reyna að flýta leikslokum af umhyggju fyrir heimilum og atvinnuvegum landsins.

Fjölskyldur eiga ekki fyrir skuldum eða mat fyrir börnin sín - fyrir svanga og vonlausa eru 14 mánuðir of langur tími.

Sólbjörg, 10.2.2012 kl. 10:22

6 identicon

Já Baugssleggja það sama má líka segja um Samspillinguna.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 10.2.2012 kl. 10:52

7 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Samfylkingin á marga jólasveiða. Mörð sem dæmi.

En ekkert jafnast á við ruglið í VG.

En ég hef ekki sett mig mikið inní málefni Samfylkingarinnar. Enda er ég Sjálfstæðismaður. Það kemur skýrt fram á bloggsíðunni minni. 

Sleggjan og Hvellurinn, 10.2.2012 kl. 11:13

8 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

*jólasveina.

Sleggjan og Hvellurinn, 10.2.2012 kl. 11:13

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

S&H - vg hefur alfarið sé um það sjálfur að útrýma sér og sínum trúverðugleika.
Ásthildur - stjórnamálaskoðarnir S&H og aðild að esb er öllum kunn.
Mariníó - jú vissulega og eins og ég segi þá tek ég þessari niðurstöðu með fyrirvara en skðanakannir hafa sýnt að fylgið við vg er stöðugt að minnka og traust til JS er aðeins um 10 % og 68 & styðja EKKI ríkisstjórnina
Sólbjörg - vg er klofinn 9 - 3 segir Þráinn og Álfheiður segir að landinu sé í raun minnihlutastjórn - það verður lög fram vantraust í ríkisstórnin - það þarf bara að finna rétta tímiann því ríkisstjórn er bæði hugmyndafræðilega og getulega fallin.
Kristján - sf og baugur er það ekki það sama - flutti SER sig ekki bara um set í samsteypunni

Óðinn Þórisson, 11.2.2012 kl. 09:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 70
  • Sl. sólarhring: 129
  • Sl. viku: 438
  • Frá upphafi: 888090

Annað

  • Innlit í dag: 52
  • Innlit sl. viku: 263
  • Gestir í dag: 51
  • IP-tölur í dag: 51

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband