11.2.2012 | 17:45
Hve lengi þarf að bíða eftir því að þetta fólk sameinist í einum flokk ?
Það væri hægt að hafa mörg orð um þessi nýju stjórnmálaöfl sem hér eru búið stofna og eru að fara boða komu sína á vettvang íslenskra stjórnmála.
Þessi nýju stjórmálaflokkar eru allir flokkar sem munu fyrst og fremst sækja fygli til vinstri-græna og Samfylkingarinnar.
Draumur vinstrimanna um að sameinast í einum stjórnmálaflokki gæti nú orðið að veruleika með brotthvarfi Steingríms og Jóhönnu sem hafa nánast engan trúverðugleika.
Hreyf, Bhr, besti, næsti besti flokkuruinn, framsóknarkrtar ( Björt Framtíð ) og hvað þetta heitir nú allt saman ættu að geta starfað saman og hætta þessu blekkingum um að þeir séu eitthvað annað en pólitískir andstæðingar og myndu aldrei starfa með Sjálfsstæðisflokknum.
Ég ætla ekki hér að rifja upp orð Margrétar Tryggvadóttu sem hún viðhafði í Kryddíldinni 2011 um Sjálfstæðisflokkinn sem kannski voru ósemkklegustu ummæli ársins.
Möguleikar nýju framboðanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, og það er komin önnur "ný hreyfing" á borð okkar, samtök sem eru reyndar ekki frá í gær heldur frá 1992 held ég. Þessi samtök stofnaði Guðbjörn Jónsson sem er einhver sá mest útspekúleraði fræðimaður í bankakerfi landsins sem er reyndar ekki á færi nema heilu háskólanna að kunna á og hefur hann til margra ára starfað fyrir og þjónað allskonar samtökum eins og fyrir gamla,fatlaða,halta og skakka og eiga ekki krónu í kassanum. Ný Framtíð er hans hugarfóstur og hans sál, hans barn. það er þess vyrði að fara í gegnum "Fyrstu skrefin" með honum. Eins og þú munt sjá er hann á allt annarri bylgjulengd en hinir sem komið hafa síðustu árin. Lifðu heill Óðinn.
Eyjólfur Jónsson, 11.2.2012 kl. 18:33
Eyjólfur. Takk fyrir að vekja athygli á flokk Guðbjörns Jónssonar.
Ég er nú þegar búin að staðsetja minn stuðning í þann flokk. Ég óska samt öllum öðrum flokkum velgengni.
Ný framtíð er byggð á raunveruleikanum, sem enginn fjölmiðill þorir að tala um. Þess vegna er þetta afl Guðbjörns ekta og ó-svikið.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.2.2012 kl. 22:04
Eyjólfur - teki undir með Önnu takk fyrir að verja ath.ygli þessu framboð en það hefur ekki mikið farið fyrir þessu framboði helst umræða í kringum " nýja " bjarta framtíð en ég óska þessum flokki Guðbjörns alls hins besta.
Anna - það er gott að þú sért búinn að gera upp hug þinn og það verður spennandi að fyljast með flokknum á næstu vikum og mán en held að það þurfi að fara að setja í gang öfluga auglýsingaherferð - því fáir vita af þessu valkosti.
Óðinn Þórisson, 12.2.2012 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.