14.2.2012 | 17:47
Guðríður staðfestir MISTÖK
Það er gott nú loksins að Guðríður Arnardóttir oddviti Samfylkingarinnar viðurkennir hér röð mistaka sem hún hefur gert.
Ég hef fylgst vel með störfum fráfarandi meiriluta og þær ástæður fyrir því hversvegna hann féll og má segja að það var eitthvað sem var viðbúið að myndi gerast miðað við þær forsendur og hvernig stofnað var til hans.
Uppgjjör milli bæjarfulltrá fráfarandi meirihluta um hver bar ábyrð á því heyrir nú sögunni til en flestir ættu að geta viðurkennt að einræðistulburðir einkenndu störf Guðríðar Arnardóttur en því miður kom Sjálfstæðisflokkurinn hvergi nálæst falli fyrri meirihluta og hlutverk Sjálfstæðisflokkins var einfaldlega að koma að myndun starfhæfs meirihuta eftir að hinir höfðu klúðrarð sínum málum.
Vildu semja við Framsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona miðað við það sem aðrir fulltrúar úr meirihlutanum hafa sagt og sögðu á þessum bæjarstjórnarfundi áðan þá kom hvergi fram annað en að samastarfið gekk vel. Það er engin nema Gunnar Birgisson sem talar um einræði Guðríðar enda starfar hún ekki þannig. T.d. voru það Hafsteinn og Ólafur sem stungu upp að hún myndi taka þetta að sér en síðan var fallið frá því vegna andstöðu Y og Æ lista. Þetta ólíkt frekju Sjálfstæðismanna í þessum nýja meirihluta.
Guðríður sagði að eftir á að hyggja hefði hún átt að hafa hina fulltrúana með sér á fund við Guðrúnu en ákveðið var af tillitsemi við Guðrúnu að Guðríður færi ein. Og þetta var allt samið um á fundi.
Magnús Helgi Björgvinsson, 14.2.2012 kl. 18:57
Og svo get ég glatt þig með að ég mun taka upp sviptaða háttsemi nú og þú og þinir félagar nota og skjóta grimt á Ármann og Gunnar næstu misserin hvar sem ég kem því að. Það verður nú sérdeilis auðvelt gagnvar Gunnari. Hann hefur alltaf illa getað skilið á milli sinna einka hagsmuna og bæjarins. Sem og að Sjálfstæðismenn liggja vel við höggi vegna þess að stórhluti flokkeigenda í Kópavogi eru verktakar og frjárfestar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 14.2.2012 kl. 19:00
Ég hlustaði á meirihlutann af þessari fáránlegu og vart boðlegu umræðu milli bæjarfulltrá fallna meirihlutans um ástæðu og hvernig menn myndu hlutina.
Það var áhugavert að heyra Guðríði tala um samstarf núna þegar hún er komin í minnihluta - einstaklingur sem vildi aldrei hafa samstaf við Sjálfstæðisflokkinn EN Ármann reyndi að vinna með meirihlutanum að fyrstu fjárhagsáætlun en það eitthvað sem hann sér eftir í dag.
Ég vona að þú haldir upp málefnlegu og uppbyggilegri gagnrýni á meirhlutann eins og í þínum flokki um hans ábyrð á falli fráfarandi meirhluta.
Já Sjálfstæðisfólk vill byggja upp og hafnar þeirri skatta og aumingjastefnu sem þinn flokkur stendur fyrir.
Óðinn Þórisson, 14.2.2012 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.