14.2.2012 | 21:10
Nýr meirihluta - minni álögur og skattar á bæjarbúa
Ármann Kr. nýr bæjarstjóri hér í Kópavogi hefur sagt að ekki verði haldið áfram vegferð fyrri meirihluta að fara dýpra í vasa kópavogsbúa.
Það eru allir búnir að fá nóg af leið Samfylkinarinnar og VG í landsstjórninni og það sem Guðríður ætlaði að gera við kópavogsbúa að seilast meira niður í vasa fólksins.
Nú er tækifæri fyrir þennan nýja meirihluta, láta verkin tala, gefa Kópavogi tækifæri til að blómsta aftur, bæjarbúum tækifæri borga minni skatta og auka þar með lífsgæði þeirra.
Það er gott að búa í Kópavogi.
Ármann kjörinn bæjarstjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.