23.2.2012 | 19:23
Hækka álögur og skatta það er vinstri - stjórn
Núverandi vinstri - stjórn hefur sýnt mikinn vilja að hækka álögur og skatta á almenning.
En allir vita að það verður ekki hægt að bæta stöðu heimila eða fyrirtækja með þessari leið og hún mun ekki stækka kökuna heldur mun hún gera hið þveröfuga dýpka kreppuna og auka fátækt.
Það eru því litlar líkur að hvorki þingmenn sf né vg muni styða þetta frumvarp Sjálfstæðismanna.
Vilja lækka olíugjald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.