24.2.2012 | 15:15
Málið á forræði alþings en ekki umboðslaust stjórnlagaráð
Hæstiréttur dæmi stjórnlagaþingskosningarnar ógildar og hefði verið eðlilegt að innanríkisráðherra hefði axlað pólitíska ábyrð á þvi með því að segja af sér.
Eftir það var alveg ljóst að það stjórnlagaráð sem var samþykkt á alþingi hafði takmarkað umboð og a.m.k hafði ekkert umboð frá þjóðinni til að starfa.
Nú þegar allt er komið í ógöngur og útlit fyrir að þessi skrípaleikur er fallinn þá koma talsmenn stjórnarinnar og Hreyfingarinnar sem sagt er að hafi selt sinn stuðing við 32 % ríkisstjórina gegn því að þetta mál yrði samþykkt með þá söguskoðun að þetta sé allt Sjálfstæðisflokknum að kenna - þvílík della - stjórnlagaþing var aldrei að nokkru leyti á ábyrð Sjálfstæðisflokknum - hann varði við því.
Það er alþingis að fjalla um og gera breytingar ef þá einhverjar breytingar þá þarf að gera á stjórnarskránni en ekki umboðslaust stjórnlagaráð og því hvet í stjórnlagaráðsmenn til að hlífa þjónnni við frekari afskiptum af stjórnarskránni á vettvangi stjórnlagaráðs og segja sig frá þessu líkt og Pawel og Salvör formaður nefndarinnar hafa gert.
Stjórnlagaráð boðað til fundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:17 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.