25.2.2012 | 11:26
Ungt fólk á leið úr landi
Það má fastlega búast við því að flest þetta góða og menntaða fólk muni fyltja úr landi. Fyltja til lands þar fleiri atvinnutækifæri bjóðast og berti laun fyrir sína vinnu.
Það verður arleið þessarar ríkisstjórnar að engin ríkisstjórn hefur hrakið úr andinu fleira fólk en hún og stuðlað að meiri stöðunun og afturför.
Það er ekkert sem bendir til annars en að fleiria fólk muni flytja úr landi og ég hræðist að við munum aldrei sjá þetta fólk aftur hér á landi nema algjör viðsnúnigur verði og hér verði farið í að framkvæma og framleiða og auka hagvökt og fólk fá aftur tækifæri að bjarga sér.
Tæplega 500 að útskrifast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:29 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.