27.2.2012 | 17:33
Ólafur Ragnar Grímsson
Sú grafalarlega staða sem ríkir á íslandi í dag er gríðarlega mikilvægt fyrir ísland og íslenska þjóð að forseti lýðveldsins njóti traust fólksins í landinu.
Núverandi forseti hefur sýnt það að hann tekur hagsmuni þjóðarinnar fram yfir þá hagsmuni sem ríkisstjórn íslands stendur fyrir.
Með því að vísa hinum hörmulega Svavarssamingi til þjíðarinnar sýndi hann ótrúlega styrk gegn Jóh0nnustjórninni og 98 % höfnuðu þeim saming.
ESB - málið er eitthvert ömurlegast mál sem upp hefur komið í lýðveldisögunni þar sem Jóhönnustjórnin hyggst framselja fullveldið og sjálfstæði þjóðarinnar til miðsstýrðs ríkkjasamnbands - þetta má aldrei gerast og því mikilvægt að forseti þjóðarinnar sé með það á hreinu að ísland verði alltaf fráls og fullvalda þjóð.
Forsetinn þakkar stuðninginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.