27.2.2012 | 18:06
Ólafur gegn Jóhönnustjórninni
Fyrir Jóhönnu er fátt ömurlegra en að hafa forseta sem tekið er mark á meðan enginn tekur mark á henni nema innmúraðir flokksmenn esb - trúarbragðaflokksins.
Þegar þjóðin þurfti á hæfilekaríkum einstakling og tala máli þjóðarinnar þá sátum við íslendingar uppi með Jóhönnu Sigardóttur og þá fékk íslensk þjóð að kynnast því að hafa forseta sem gat og vildi tala máli íslensku þjóðarinnar - Icesave - sem Jóhönnustjónin vildi að íslensk þjóð myndi borga til að auðvelda innlimun íslands í esb.
Það er þannig að Jóhönnustjórnin getur ekki flúið sín verk - þau munu lifa í minningu þjóðarinar um alla tíð löngu eftir að það fólk hefur hvatt vettvang stjórnmálanna.
Í lýðræðisríkjum þá segja menn af sér af þeir brjóta stjórnarskrá og reyna að framselja fullveldi þjóðar sinnar - hér gleðjast menn og halda áfram sínum verkum í ósátt við þjóð sína.
Jóhönnustjórnin mun hljóta ævarandi skömm fyrir sín verk ólík því hvernig þjóðin mun horfa til ÓRG.
Forsetinn ákveður næsta fund síðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.